Höfða mál gegn Olsen-systrunum Ritstjórn skrifar 11. ágúst 2015 20:15 Mary-Kate og Ashley Olsen Nemar sem voru hjá Olsen systrunum Mary-Kate og Ashley, sem eiga og hanna fyrir tískumerkið The Row, hafa höfðað mál gegn þeim. Segja þeir systurnar hafa komið einstaklega illa fram við þá og látið þá vinna líkt og fastráðinn starfsmann, án þess að borga þeim laun. Venjulega eru nemar hjá tískufyrirtækjum látir sækja kaffi, ljósrita eða sinna álíka ábyrgðarlitlum verkefnum. Einn nemanna, Shahista Lalani, segist hafa unnið að minnsta kosti fimmtíu klukkustundir á viku. Systurnar hafi verið mjög kröfuharðar og hún hafi unnið á við þrjá. Í ákærunni segir að nemarnir hafi verið ranglega skráðir og þannig hafi The Row fengið undanþágu frá því að þurfa að greiða þeim lágmarkslaun og vegna skráningarinnar fái þeir starfsnámið ekki metið. Glamour Tíska Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour
Nemar sem voru hjá Olsen systrunum Mary-Kate og Ashley, sem eiga og hanna fyrir tískumerkið The Row, hafa höfðað mál gegn þeim. Segja þeir systurnar hafa komið einstaklega illa fram við þá og látið þá vinna líkt og fastráðinn starfsmann, án þess að borga þeim laun. Venjulega eru nemar hjá tískufyrirtækjum látir sækja kaffi, ljósrita eða sinna álíka ábyrgðarlitlum verkefnum. Einn nemanna, Shahista Lalani, segist hafa unnið að minnsta kosti fimmtíu klukkustundir á viku. Systurnar hafi verið mjög kröfuharðar og hún hafi unnið á við þrjá. Í ákærunni segir að nemarnir hafi verið ranglega skráðir og þannig hafi The Row fengið undanþágu frá því að þurfa að greiða þeim lágmarkslaun og vegna skráningarinnar fái þeir starfsnámið ekki metið.
Glamour Tíska Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour