Nú er tími fyrir rúskinn! Ritstjórn skrifar 10. ágúst 2015 11:30 Fagurt rúskinni í fjölbreyttum stíl. Glamour/Getty Nú er haustið á næsta leyti og eitt af heitustu tískubólum fyrir haustið er efnið rúskinn. Það byrjaði að sjást á tískupöllunum fyrir sumarið og heldur áfram í haustinu. Tískuhús og hönnuðir á borð við Gucci, Maison Martin Margiela, Pucci, Fendi og Saint Laurent voru hrifin af efninu góða í fatnaði sem og fylgihlutum eins og skóm og töskum. Stjörnurnar hafa einnig tekið rúskinninu opnum örmum en efnið sem helst má sjá í ljósbrúnum lit fer vel við gallaefni og leður.Glamour tók saman nokkur fögur klæði í rúskinni beint af tískupöllunum og frá götustíl stjarnana. GucciGucciEmilio Pucci.Olivia Palermo.Fyrirsætan Doutzen Kroes.Amal Clooney.Saint Laurent.Chia Ferragami.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour
Nú er haustið á næsta leyti og eitt af heitustu tískubólum fyrir haustið er efnið rúskinn. Það byrjaði að sjást á tískupöllunum fyrir sumarið og heldur áfram í haustinu. Tískuhús og hönnuðir á borð við Gucci, Maison Martin Margiela, Pucci, Fendi og Saint Laurent voru hrifin af efninu góða í fatnaði sem og fylgihlutum eins og skóm og töskum. Stjörnurnar hafa einnig tekið rúskinninu opnum örmum en efnið sem helst má sjá í ljósbrúnum lit fer vel við gallaefni og leður.Glamour tók saman nokkur fögur klæði í rúskinni beint af tískupöllunum og frá götustíl stjarnana. GucciGucciEmilio Pucci.Olivia Palermo.Fyrirsætan Doutzen Kroes.Amal Clooney.Saint Laurent.Chia Ferragami.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour