Úrhelli á Siglufirði: „Hefur gengið djöfullega að eiga við ástandið“ Atli Ísleifsson skrifar 28. ágúst 2015 15:27 Ámundi segir að verið sé að dæla úr húsum, en að sjávarstaðan sé sérstaklega há sem hafi gert mönnum erfitt fyrir. Mynd/Andri Freyr Sveinsson „Það hefur gengið djöfullega að eiga við ástandið þar sem það er svo mikil leðja í þessu og það er víða að flæða inn í hús,“ segir Ámundi Gunnarsson, slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar. Hólavegur hefur farið í sundur á Siglufirði og mikið vatn safnast saman á götum bæjarins. Ámundi segir að búið sé að rigna óhemju mikið síðustu tvo daga og það hafi losnað um allrahanda jarðveg sem sé að skila sér niður í bæinn. „Hvanneyraráin hefur stíflast með aur og drullu. Svo fór úr einum snjóflóðagarðinum og kom niður í hús.“ Hann segir að utan við bæinn og á Almenningum séu skriður farnar á veginn. „Það eru örugglega þúsundir tonna á veginum þannig að hann opnast ekkert fyrr en eftir helgi.“ Slökkviliðsstjórinn segir að björgunarsveitarmenn, bæjarstarfsmenn og slökkviliðsmenn séu að störfum þessa stundina til að lágmarka tjónið. Engin slys hafi orðið á fólki en vatnstjón er mikið. Ámundi segir að verið sé að dæla úr húsum, en að sjávarstaðan sé sérstaklega há sem hafi gert mönnum erfitt fyrir. Veður Tengdar fréttir Allt á floti á Ströndum Vegir eru farnir í sundur og víða hafa fallið skriður. 28. ágúst 2015 15:15 Allt á floti og Hólavegur farinn í sundur á Siglufirði Allir starfsmenn Fjallabyggðar nú vinna að því að lágmarka tjónið vegna úrhellsins og flóðanna. 28. ágúst 2015 14:22 Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Sjá meira
„Það hefur gengið djöfullega að eiga við ástandið þar sem það er svo mikil leðja í þessu og það er víða að flæða inn í hús,“ segir Ámundi Gunnarsson, slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar. Hólavegur hefur farið í sundur á Siglufirði og mikið vatn safnast saman á götum bæjarins. Ámundi segir að búið sé að rigna óhemju mikið síðustu tvo daga og það hafi losnað um allrahanda jarðveg sem sé að skila sér niður í bæinn. „Hvanneyraráin hefur stíflast með aur og drullu. Svo fór úr einum snjóflóðagarðinum og kom niður í hús.“ Hann segir að utan við bæinn og á Almenningum séu skriður farnar á veginn. „Það eru örugglega þúsundir tonna á veginum þannig að hann opnast ekkert fyrr en eftir helgi.“ Slökkviliðsstjórinn segir að björgunarsveitarmenn, bæjarstarfsmenn og slökkviliðsmenn séu að störfum þessa stundina til að lágmarka tjónið. Engin slys hafi orðið á fólki en vatnstjón er mikið. Ámundi segir að verið sé að dæla úr húsum, en að sjávarstaðan sé sérstaklega há sem hafi gert mönnum erfitt fyrir.
Veður Tengdar fréttir Allt á floti á Ströndum Vegir eru farnir í sundur og víða hafa fallið skriður. 28. ágúst 2015 15:15 Allt á floti og Hólavegur farinn í sundur á Siglufirði Allir starfsmenn Fjallabyggðar nú vinna að því að lágmarka tjónið vegna úrhellsins og flóðanna. 28. ágúst 2015 14:22 Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Sjá meira
Allt á floti og Hólavegur farinn í sundur á Siglufirði Allir starfsmenn Fjallabyggðar nú vinna að því að lágmarka tjónið vegna úrhellsins og flóðanna. 28. ágúst 2015 14:22