Lét framleiðendur Game of Thrones giska á nafn móður Jon Snow Samúel Karl Ólason skrifar 28. ágúst 2015 13:45 Jon Snow og George RR Martin. Vísir/HBO/EPA George RR Martin, höfundur A Song of Ice and Fire bókanna, sem þættirnir Game of Thrones eru byggðir á, lét þá Dacid Benioff og DB Weiss giska á nafn móður Jon Snow áður en hann samþykkti framleiðslu þáttanna. Þeir Weiss og Benioff höfðu verið á fimm tíma fundi með Martin, þar sem þeir kynntu hugmyndir sínar um þættina. Þá spurði Martin þá, hver móðir Jon Snow væri. Þeir höfðu lesið allar bækurnar vandlega og náðu að giska á rétt svar. Þessi spurning hefur brunnið á vörum lesenda sem og áhorfenda þáttanna um árabil. Margar kenningar eru á kreiki um svarið en sú efnilegasta nefnist R+L=J. Sú kenning felur í sér að Eddard Stark hafi ekki verið faðir Snow. Heldur hafi foreldrar hans verið Rhaegar Targaryen og Lyanna Stark, systir Eddard. Vitað er að Rhaegar og Lyanna voru saman á stað sem nefnist Tower of Joy. Svo virðist sem að Lyanna hafi verið fangi í turninum, en samkvæmt kenningunni var hún ekki fangi, heldur elskuhugi Rhaegar. Á þeim tíma var Lyanna lofuð Robert Baratheon, sem hóf byltingu gegn Targaryen fjölskyldunni skömmu seinna.Eddar Stark.Mynd/HBIFram kemur í bókunum að Eddard Stark fór til turnsins eftir að byltingunni lauk, til að bjarga systur sinni. Þar hafi hann og aðrir barist við þrjá meðlimi Konungsvarðanna áður en Eddard kom að systur sinni þar sem hún lá nærri því dáin. Áður en hún dó lofaði Eddard henni einhverju sem ekki hefur komið fram. Þeir sem styðja R+L=J kenninguna segja að loforð Eddard hafi snúið að því að hann myndi þykjast vera faðir Jon Snow, svo hann yrði ekki myrtur af byltingarmönnum sem höfðu velt Targaryen fjölskyldunni úr sessi. Frekari útskýringar á R+L=J kenningunni má sjá í myndbandinu hér að neðan.Á Jon Snow tvíburasystir?Gömul kenning er nú aftur farinn að birtast á spjallborðum um að Jon Snow eigi systir sem fæddist einnig í Turninum. Því byggir þessi kenning á því að R+L=J kenningin sé sönn. Samkvæmt nýju kenningunni er Meera Reed, sem fylgdi Brandon Stark norður fyrir vegginn í fjórðu seríu, systir Jon Snow.Meera ReedMynd/HBOÞegar Eddard Stark fór að bjarga systur sinni úr turninum voru sex aðrir menn með honum. Aðeins tveir menn lifðu af bardagann við varðmenn konungsfjölskyldunnar. Eddard og Howland Reed, faðir Meeru og Jojen Reed. Vitað er að Jon Snow og Meera Reed eru bæði fædd sama ár og Lyanna lét lífið. Þá sjá aðdáendur svip með þeim í þáttunum og telja það vera vísbendingu til stuðnings kenningarinnar. Could Meera Reed be Jon Snow's twin? Yes. 78% of voters agree with me. http://t.co/Q94rNAGP4E— Moti Cohen (@ChiefApester) August 26, 2015 Game of Thrones Tengdar fréttir Jóhannes Haukur í Game of Thrones Með hlutverk í sjöttu seríunni. 18. ágúst 2015 13:00 Max von Sydow til liðs við Game of Thrones Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 4. ágúst 2015 08:17 Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5. júní 2015 11:51 Game of Thrones: Bakgrunnur Hardhome er frá Íslandi Til stóð að taka upp eitt magnaðasta atriði Game of Thrones á Íslandi. 10. júlí 2015 14:45 Þrjár nýjar þáttaraðir af Game of Thrones væntanlegar Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en nú er verið að skjóta sjöttu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum. 31. júlí 2015 13:00 George R.R. Martin birti kafla úr nýjustu bók sinni Höfundur Game of Thrones gefur aðdáendum bókanna sýnishorn af nýjustu bókinni. 3. apríl 2015 12:44 Söngleikur Coldplay um Game of Thrones Coldplay samdi sína fyrstu rómantísku ballöðu um sifjaspell fyrir söngleikinn. 22. maí 2015 09:43 Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45 Game of Thrones mun spilla fyrir lesendum Þættirnir og bækurnar munu enda á sama máta. 24. mars 2015 13:45 Stórleikari hreppir dularfullt hlutverk í Game of Thrones Ian McShane mun bregða fyrir í Westeros í sjöttu þáttaröð Krúnuleikanna. 1. ágúst 2015 18:35 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Sjá meira
George RR Martin, höfundur A Song of Ice and Fire bókanna, sem þættirnir Game of Thrones eru byggðir á, lét þá Dacid Benioff og DB Weiss giska á nafn móður Jon Snow áður en hann samþykkti framleiðslu þáttanna. Þeir Weiss og Benioff höfðu verið á fimm tíma fundi með Martin, þar sem þeir kynntu hugmyndir sínar um þættina. Þá spurði Martin þá, hver móðir Jon Snow væri. Þeir höfðu lesið allar bækurnar vandlega og náðu að giska á rétt svar. Þessi spurning hefur brunnið á vörum lesenda sem og áhorfenda þáttanna um árabil. Margar kenningar eru á kreiki um svarið en sú efnilegasta nefnist R+L=J. Sú kenning felur í sér að Eddard Stark hafi ekki verið faðir Snow. Heldur hafi foreldrar hans verið Rhaegar Targaryen og Lyanna Stark, systir Eddard. Vitað er að Rhaegar og Lyanna voru saman á stað sem nefnist Tower of Joy. Svo virðist sem að Lyanna hafi verið fangi í turninum, en samkvæmt kenningunni var hún ekki fangi, heldur elskuhugi Rhaegar. Á þeim tíma var Lyanna lofuð Robert Baratheon, sem hóf byltingu gegn Targaryen fjölskyldunni skömmu seinna.Eddar Stark.Mynd/HBIFram kemur í bókunum að Eddard Stark fór til turnsins eftir að byltingunni lauk, til að bjarga systur sinni. Þar hafi hann og aðrir barist við þrjá meðlimi Konungsvarðanna áður en Eddard kom að systur sinni þar sem hún lá nærri því dáin. Áður en hún dó lofaði Eddard henni einhverju sem ekki hefur komið fram. Þeir sem styðja R+L=J kenninguna segja að loforð Eddard hafi snúið að því að hann myndi þykjast vera faðir Jon Snow, svo hann yrði ekki myrtur af byltingarmönnum sem höfðu velt Targaryen fjölskyldunni úr sessi. Frekari útskýringar á R+L=J kenningunni má sjá í myndbandinu hér að neðan.Á Jon Snow tvíburasystir?Gömul kenning er nú aftur farinn að birtast á spjallborðum um að Jon Snow eigi systir sem fæddist einnig í Turninum. Því byggir þessi kenning á því að R+L=J kenningin sé sönn. Samkvæmt nýju kenningunni er Meera Reed, sem fylgdi Brandon Stark norður fyrir vegginn í fjórðu seríu, systir Jon Snow.Meera ReedMynd/HBOÞegar Eddard Stark fór að bjarga systur sinni úr turninum voru sex aðrir menn með honum. Aðeins tveir menn lifðu af bardagann við varðmenn konungsfjölskyldunnar. Eddard og Howland Reed, faðir Meeru og Jojen Reed. Vitað er að Jon Snow og Meera Reed eru bæði fædd sama ár og Lyanna lét lífið. Þá sjá aðdáendur svip með þeim í þáttunum og telja það vera vísbendingu til stuðnings kenningarinnar. Could Meera Reed be Jon Snow's twin? Yes. 78% of voters agree with me. http://t.co/Q94rNAGP4E— Moti Cohen (@ChiefApester) August 26, 2015
Game of Thrones Tengdar fréttir Jóhannes Haukur í Game of Thrones Með hlutverk í sjöttu seríunni. 18. ágúst 2015 13:00 Max von Sydow til liðs við Game of Thrones Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 4. ágúst 2015 08:17 Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5. júní 2015 11:51 Game of Thrones: Bakgrunnur Hardhome er frá Íslandi Til stóð að taka upp eitt magnaðasta atriði Game of Thrones á Íslandi. 10. júlí 2015 14:45 Þrjár nýjar þáttaraðir af Game of Thrones væntanlegar Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en nú er verið að skjóta sjöttu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum. 31. júlí 2015 13:00 George R.R. Martin birti kafla úr nýjustu bók sinni Höfundur Game of Thrones gefur aðdáendum bókanna sýnishorn af nýjustu bókinni. 3. apríl 2015 12:44 Söngleikur Coldplay um Game of Thrones Coldplay samdi sína fyrstu rómantísku ballöðu um sifjaspell fyrir söngleikinn. 22. maí 2015 09:43 Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45 Game of Thrones mun spilla fyrir lesendum Þættirnir og bækurnar munu enda á sama máta. 24. mars 2015 13:45 Stórleikari hreppir dularfullt hlutverk í Game of Thrones Ian McShane mun bregða fyrir í Westeros í sjöttu þáttaröð Krúnuleikanna. 1. ágúst 2015 18:35 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Sjá meira
Max von Sydow til liðs við Game of Thrones Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 4. ágúst 2015 08:17
Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5. júní 2015 11:51
Game of Thrones: Bakgrunnur Hardhome er frá Íslandi Til stóð að taka upp eitt magnaðasta atriði Game of Thrones á Íslandi. 10. júlí 2015 14:45
Þrjár nýjar þáttaraðir af Game of Thrones væntanlegar Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en nú er verið að skjóta sjöttu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum. 31. júlí 2015 13:00
George R.R. Martin birti kafla úr nýjustu bók sinni Höfundur Game of Thrones gefur aðdáendum bókanna sýnishorn af nýjustu bókinni. 3. apríl 2015 12:44
Söngleikur Coldplay um Game of Thrones Coldplay samdi sína fyrstu rómantísku ballöðu um sifjaspell fyrir söngleikinn. 22. maí 2015 09:43
Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45
Game of Thrones mun spilla fyrir lesendum Þættirnir og bækurnar munu enda á sama máta. 24. mars 2015 13:45
Stórleikari hreppir dularfullt hlutverk í Game of Thrones Ian McShane mun bregða fyrir í Westeros í sjöttu þáttaröð Krúnuleikanna. 1. ágúst 2015 18:35