Manning er með enga tilfinningu í fingurgómunum 25. ágúst 2015 22:30 Manning í leik með liði sínu, Denver Broncos. vísir/getty Það hafa fáir spilað betur en leikstjórnandinn Peyton Manning í NFL-deildinni síðustu ár. Það hefur hann gert án þess að hafa nokkra tilfinningu í fingurgómunum. Manning missti af öllu tímabilinu 2011 vegna hálsmeiðsla. Þá þurfti hann að fara í aðgerð og eftir hana missti hann alla tilfinningu í fingurgómunum. Hann varð því að læra hvernig ætti að kasta amerískum fótbolta upp á nýtt. Þá var Manning orðinn 36 ára. „Ég finn ekki neitt. Þetta er bilað. Ég er búinn að tala við lækna sem segja að ég eigi ekki að reikna með því að tilfinningin komi aftur," sagði Manning. „Þetta var mjög erfitt fyrir mig í tvö ár því einn læknirinn sagði við mig að þetta gæti komið til baka með engum fyrirvara. Ég vaknaði því spenntur á hverjum morgni og hugsaði hvort þetta væri stóri dagurinn." Er Manning byrjaði að æfa upp á nýtt þá gat hann ekki kastað boltanum tíu metra. Hann fór að æfa á bakvið luktar dyr og náði að finna taktinn á ný. Þá var ljóst að hann ætti aftur erindi í deildina. Eftir endurkomuna hefur hann slegið fjölda meta þrátt fyrir þessa fötlun sína. NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leik Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sjá meira
Það hafa fáir spilað betur en leikstjórnandinn Peyton Manning í NFL-deildinni síðustu ár. Það hefur hann gert án þess að hafa nokkra tilfinningu í fingurgómunum. Manning missti af öllu tímabilinu 2011 vegna hálsmeiðsla. Þá þurfti hann að fara í aðgerð og eftir hana missti hann alla tilfinningu í fingurgómunum. Hann varð því að læra hvernig ætti að kasta amerískum fótbolta upp á nýtt. Þá var Manning orðinn 36 ára. „Ég finn ekki neitt. Þetta er bilað. Ég er búinn að tala við lækna sem segja að ég eigi ekki að reikna með því að tilfinningin komi aftur," sagði Manning. „Þetta var mjög erfitt fyrir mig í tvö ár því einn læknirinn sagði við mig að þetta gæti komið til baka með engum fyrirvara. Ég vaknaði því spenntur á hverjum morgni og hugsaði hvort þetta væri stóri dagurinn." Er Manning byrjaði að æfa upp á nýtt þá gat hann ekki kastað boltanum tíu metra. Hann fór að æfa á bakvið luktar dyr og náði að finna taktinn á ný. Þá var ljóst að hann ætti aftur erindi í deildina. Eftir endurkomuna hefur hann slegið fjölda meta þrátt fyrir þessa fötlun sína.
NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leik Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sjá meira