Sturla veltir fyrir sér forsetaframboði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. ágúst 2015 08:58 Sturla Jónsson. Sturla Jónsson, vörubílsstjóri sem varð þjóðþekktur í kjölfar efnahagshrunsins og bauð fram í síðustu Alþingiskosningum í eigin nafni, segist velta fyrir sér að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Hann greinir frá því á Facebook-síðu sinni. „Ég er að velta fyrir mér forseta framboði í þeirri von um að fólk vilji raunverulegar breytingar,“ segir í færslu Sturlu frá því í nótt. Hann bætist í hóp nokkurra Íslendinga sem velta stöðunni fyrir sér. Bæði söngvarinn Bergþór Pálsson og leikkonan Halldóra Geirharðsdóttir hafa fengið áskoranir um að slá til og hafa hvorugt útilokað að bjóða fram. Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti síðan 1996, mun tilkynna í áramótaávarpi sínu hvort hann sækist eftir endurkjöri. Hann hafði áður gefið sterklega til kynna að yfirstandandi kjörtímabil yrði hans síðasta. Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri og grínist, hefur útilokað framboð. Kosningar fara fram næsta vor. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Fylkja sér um fólk sem vill ekki embættið Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir fá mest fylgi í könnun Gallup um hvern fólk vill sjá í embætti forseta. 29. júlí 2015 07:00 Bergþór Pálsson hefur velt forsetaembættinu mikið fyrir sér „Albert myndi steikja kleinur í eldhúsinu og ég syngja fyrir þjóðhöfðingjana. Og svo værum við auðvitað alltaf á hjóli,“ segir Bergþór Pálsson, óperusöngvari. 15. ágúst 2015 21:49 Halldóra Geirharðs: „Ég yrði frábær forseti“ Leikonan hefur um nóg annað að hugsa þessa dagana. Hún geti hins vegar ekki afskrifað framboð sem rugl á þessari stundu. 17. ágúst 2015 15:45 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hugsa þurfi með gagnrýnum hætti um fólksfjölgun síðustu ára Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Sturla Jónsson, vörubílsstjóri sem varð þjóðþekktur í kjölfar efnahagshrunsins og bauð fram í síðustu Alþingiskosningum í eigin nafni, segist velta fyrir sér að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Hann greinir frá því á Facebook-síðu sinni. „Ég er að velta fyrir mér forseta framboði í þeirri von um að fólk vilji raunverulegar breytingar,“ segir í færslu Sturlu frá því í nótt. Hann bætist í hóp nokkurra Íslendinga sem velta stöðunni fyrir sér. Bæði söngvarinn Bergþór Pálsson og leikkonan Halldóra Geirharðsdóttir hafa fengið áskoranir um að slá til og hafa hvorugt útilokað að bjóða fram. Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti síðan 1996, mun tilkynna í áramótaávarpi sínu hvort hann sækist eftir endurkjöri. Hann hafði áður gefið sterklega til kynna að yfirstandandi kjörtímabil yrði hans síðasta. Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri og grínist, hefur útilokað framboð. Kosningar fara fram næsta vor.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Fylkja sér um fólk sem vill ekki embættið Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir fá mest fylgi í könnun Gallup um hvern fólk vill sjá í embætti forseta. 29. júlí 2015 07:00 Bergþór Pálsson hefur velt forsetaembættinu mikið fyrir sér „Albert myndi steikja kleinur í eldhúsinu og ég syngja fyrir þjóðhöfðingjana. Og svo værum við auðvitað alltaf á hjóli,“ segir Bergþór Pálsson, óperusöngvari. 15. ágúst 2015 21:49 Halldóra Geirharðs: „Ég yrði frábær forseti“ Leikonan hefur um nóg annað að hugsa þessa dagana. Hún geti hins vegar ekki afskrifað framboð sem rugl á þessari stundu. 17. ágúst 2015 15:45 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hugsa þurfi með gagnrýnum hætti um fólksfjölgun síðustu ára Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Fylkja sér um fólk sem vill ekki embættið Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir fá mest fylgi í könnun Gallup um hvern fólk vill sjá í embætti forseta. 29. júlí 2015 07:00
Bergþór Pálsson hefur velt forsetaembættinu mikið fyrir sér „Albert myndi steikja kleinur í eldhúsinu og ég syngja fyrir þjóðhöfðingjana. Og svo værum við auðvitað alltaf á hjóli,“ segir Bergþór Pálsson, óperusöngvari. 15. ágúst 2015 21:49
Halldóra Geirharðs: „Ég yrði frábær forseti“ Leikonan hefur um nóg annað að hugsa þessa dagana. Hún geti hins vegar ekki afskrifað framboð sem rugl á þessari stundu. 17. ágúst 2015 15:45