Sigríður Björk: Ekki óeðlilegt að sé tekist á innan lögreglunnar Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 23. ágúst 2015 11:00 Sigríður Björk Guðjónsdóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. Þar ræddi Sigríður meðal annars aðkomu sína að lekamálinu og breyttar áherslur í kynferðisbrotamálum. Viðtalið má hlusta á í heild sinni hér að ofan. Nokkuð hefur verið fjallað um valdatafl innan lögreglunnar, eftir að Stefán Eiríksson lét af embætti sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu og Sigríður Björk tók við. Það er, að óánægju gæti innan lögreglunnar eftir hrókeringar þær sem hafa átt sér stað með stöðubreytingum. Er það eitthvað sem þú hefur upplifað? „Nei, ég upplifi lögregluna sem eitt lið. Ég reyni að gera mitt besta til að öllum líði vel í vinnunni og við náum árangri fyrir skattfé til að þjónustan sé sem best, það er það sem ég horfi á og reyni að líta á okkur sem farveg fyrir verkefnin. Þetta snýst ekki um persónur og leikendur. Heldur bara að við náum að halda utan um allt sem til okkar kemur og reyna að klára það sem best,” segir Sigríður og bætir við:„Það verður að segjast eins og er að það hefur verið þannig að það er töluverður sparnaður og við finnum fyrir honum. Þess vegna höfum við ekki val, við verðum að breyta. Breytingar eru miserfiðar fyrir fólk, yfirleitt mjög erfiðar. Sérstaklega þar sem búið er að breyta miklu, oft áður. Þannig að ég held að það sé ekki óeðlilegt að það sé tekist á í slíku umhverfi, í raun væri annað óeðlilegt. Í mínum huga er þetta mjög einfalt. Við erum eitt lið og ein lögregla. Það gengur þvert yfir umdæmi.“ Föstudagsviðtalið Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Sigríður Björk Guðjónsdóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. Þar ræddi Sigríður meðal annars aðkomu sína að lekamálinu og breyttar áherslur í kynferðisbrotamálum. Viðtalið má hlusta á í heild sinni hér að ofan. Nokkuð hefur verið fjallað um valdatafl innan lögreglunnar, eftir að Stefán Eiríksson lét af embætti sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu og Sigríður Björk tók við. Það er, að óánægju gæti innan lögreglunnar eftir hrókeringar þær sem hafa átt sér stað með stöðubreytingum. Er það eitthvað sem þú hefur upplifað? „Nei, ég upplifi lögregluna sem eitt lið. Ég reyni að gera mitt besta til að öllum líði vel í vinnunni og við náum árangri fyrir skattfé til að þjónustan sé sem best, það er það sem ég horfi á og reyni að líta á okkur sem farveg fyrir verkefnin. Þetta snýst ekki um persónur og leikendur. Heldur bara að við náum að halda utan um allt sem til okkar kemur og reyna að klára það sem best,” segir Sigríður og bætir við:„Það verður að segjast eins og er að það hefur verið þannig að það er töluverður sparnaður og við finnum fyrir honum. Þess vegna höfum við ekki val, við verðum að breyta. Breytingar eru miserfiðar fyrir fólk, yfirleitt mjög erfiðar. Sérstaklega þar sem búið er að breyta miklu, oft áður. Þannig að ég held að það sé ekki óeðlilegt að það sé tekist á í slíku umhverfi, í raun væri annað óeðlilegt. Í mínum huga er þetta mjög einfalt. Við erum eitt lið og ein lögregla. Það gengur þvert yfir umdæmi.“
Föstudagsviðtalið Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira