Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2015 23:24 Trump er ekki þekktur fyrir linkind í garð innflytjenda. Vísir/Getty Donald Trump, forsetaframbjóðandi, segir að Bandaríkin þurfi að taka móti flóttamönnum frá mið-Austurlöndum og norður-Afríku. Honum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það en segir að Sýrland sé helvíti á jörðu um þessar mundir og bregðast þurfi við vandanum. Trump var í viðtali í sjónvarpsþættinum O'Reilly Factor og lét þessi ummæli falla þar. „Þetta er alvarlegt vandamál og við höfum ekki séð neitt þessu líkt síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Það hefur komið mér á óvart að Angela Merkel hafi leyft flóttamönnunum að flæða um Evrópu en þetta er risastórt vandamál og eitthvað þarf að gera í því,“ sagði Trump. Bill O' Reilly þáttastjórnandi þáttarins spurði Trump því næst hvort hann væri á móti því flóttamönnum yrði hleypt til Bandaríkjanna. Trump svaraði því og sagði að ástandið í Sýrlandi væri helvíti á jörðu. „Ég hata tilhugsunina um það en, á grundvelli mannúðar, verðum við einfaldlega að gera það. Íbúar í Sýrlandi búa í helvíti akkúrat núna, það er engin spurning um það.“ Skoðanir Trump á innflytjendamálum í Bandaríkjunum hafa vakið athygli en hann vill að Mexíkó greiði fyrir byggingu veggs á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna til þess að stöðva ólöglega innflytjendur. Auðjöfurinn hyggst stórhækka gjöld sem Mexíkóar þurfa að greiða þegar þeir fara yfir landamærin og borga þannig upp vegginn ef mexíkóska ríkisstjórnin samþykkir ekki að borga vegginn. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kaffærði Díönu prinsessu í blómvöndum Reyndi að heilla hana í kjölfar skilnaðar hennar og Karls Bretaprins. 17. ágúst 2015 13:05 Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27 Greinilegt hvað Trump vill leggja áherslu á Af myndbandinu að dæma hefur Trump Kína gjörsamlega á heilanum. 29. ágúst 2015 18:04 Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27. ágúst 2015 23:01 Trump borgar vegginn með tollheimtu Vinsælasta forsetaefni Repúblikana kynnir áætlun sína til þess að stemma stigu við innflytjendum. 17. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi, segir að Bandaríkin þurfi að taka móti flóttamönnum frá mið-Austurlöndum og norður-Afríku. Honum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það en segir að Sýrland sé helvíti á jörðu um þessar mundir og bregðast þurfi við vandanum. Trump var í viðtali í sjónvarpsþættinum O'Reilly Factor og lét þessi ummæli falla þar. „Þetta er alvarlegt vandamál og við höfum ekki séð neitt þessu líkt síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Það hefur komið mér á óvart að Angela Merkel hafi leyft flóttamönnunum að flæða um Evrópu en þetta er risastórt vandamál og eitthvað þarf að gera í því,“ sagði Trump. Bill O' Reilly þáttastjórnandi þáttarins spurði Trump því næst hvort hann væri á móti því flóttamönnum yrði hleypt til Bandaríkjanna. Trump svaraði því og sagði að ástandið í Sýrlandi væri helvíti á jörðu. „Ég hata tilhugsunina um það en, á grundvelli mannúðar, verðum við einfaldlega að gera það. Íbúar í Sýrlandi búa í helvíti akkúrat núna, það er engin spurning um það.“ Skoðanir Trump á innflytjendamálum í Bandaríkjunum hafa vakið athygli en hann vill að Mexíkó greiði fyrir byggingu veggs á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna til þess að stöðva ólöglega innflytjendur. Auðjöfurinn hyggst stórhækka gjöld sem Mexíkóar þurfa að greiða þegar þeir fara yfir landamærin og borga þannig upp vegginn ef mexíkóska ríkisstjórnin samþykkir ekki að borga vegginn.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kaffærði Díönu prinsessu í blómvöndum Reyndi að heilla hana í kjölfar skilnaðar hennar og Karls Bretaprins. 17. ágúst 2015 13:05 Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27 Greinilegt hvað Trump vill leggja áherslu á Af myndbandinu að dæma hefur Trump Kína gjörsamlega á heilanum. 29. ágúst 2015 18:04 Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27. ágúst 2015 23:01 Trump borgar vegginn með tollheimtu Vinsælasta forsetaefni Repúblikana kynnir áætlun sína til þess að stemma stigu við innflytjendum. 17. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Trump kaffærði Díönu prinsessu í blómvöndum Reyndi að heilla hana í kjölfar skilnaðar hennar og Karls Bretaprins. 17. ágúst 2015 13:05
Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27
Greinilegt hvað Trump vill leggja áherslu á Af myndbandinu að dæma hefur Trump Kína gjörsamlega á heilanum. 29. ágúst 2015 18:04
Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27. ágúst 2015 23:01
Trump borgar vegginn með tollheimtu Vinsælasta forsetaefni Repúblikana kynnir áætlun sína til þess að stemma stigu við innflytjendum. 17. ágúst 2015 07:00