Segir óbreytt framlög vonbrigði Sæunn Gísladóttir skrifar 9. september 2015 14:34 Engilbert Guðmundsson, framkvæmdastjóri ÞSSÍ, segir óbreytt framlög vonbrigði. Vísir/Stefán Karlsson Í nýju fjárlagafrumvarpi boðar ríkisstjórnin óbreytt framlög til þróunarmála. Áfram verður miðað við að 0,21% af þjóðartekjum verði varið til málaflokksins, í stað þeirra 0,7% sem Sameinuðu þjóðirnar ætlast til að ríkar þjóðir eins og Íslendingar leggi til baráttunnar gegn fátækt í heiminum. Engilbert Guðmundsson, framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar, segir þetta vera vonbrigði. „Það er auðvitað vonbrigði að ekki skuli vera fylgt eftir áætlunum í þróunarsamvinnuáætlun um að ná 0,7% með jöfnum skrefum fram til ársins 2020," segir Engilbert. Framlög til þróunarmála hækka vegna aukinna þjóðartekna um tæplega 460 milljónir króna og verða í heildina 4,721 milljarðar króna á næsta ári. Af þeirri fjárhæð ráðstafar Þróunarsamvinnustofnun Íslands 1,885 milljörðum króna eða um 40% af framlögunum. Utanríkisráðuneytið ráðstafar um 60% líkt og verið hefur um langt árabil, mest til Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 560 milljónum, og til Alþjóðaframfarastofnunarinnar (IDA) rúmum hálfum milljarði. Utanríkisráðherra hefur kynnt áætlun sem að gerði ráð fyrir því að á næsta ári færi hlutfallið alla vega upp í 0,23% af þjóðartekjum. Engilbert segist svo sannarlega vona að í meðförum þingsins náist það markmið alla veganna og helst meira en það. Fjárlagafrumvarp 2016 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Sjá meira
Í nýju fjárlagafrumvarpi boðar ríkisstjórnin óbreytt framlög til þróunarmála. Áfram verður miðað við að 0,21% af þjóðartekjum verði varið til málaflokksins, í stað þeirra 0,7% sem Sameinuðu þjóðirnar ætlast til að ríkar þjóðir eins og Íslendingar leggi til baráttunnar gegn fátækt í heiminum. Engilbert Guðmundsson, framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar, segir þetta vera vonbrigði. „Það er auðvitað vonbrigði að ekki skuli vera fylgt eftir áætlunum í þróunarsamvinnuáætlun um að ná 0,7% með jöfnum skrefum fram til ársins 2020," segir Engilbert. Framlög til þróunarmála hækka vegna aukinna þjóðartekna um tæplega 460 milljónir króna og verða í heildina 4,721 milljarðar króna á næsta ári. Af þeirri fjárhæð ráðstafar Þróunarsamvinnustofnun Íslands 1,885 milljörðum króna eða um 40% af framlögunum. Utanríkisráðuneytið ráðstafar um 60% líkt og verið hefur um langt árabil, mest til Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 560 milljónum, og til Alþjóðaframfarastofnunarinnar (IDA) rúmum hálfum milljarði. Utanríkisráðherra hefur kynnt áætlun sem að gerði ráð fyrir því að á næsta ári færi hlutfallið alla vega upp í 0,23% af þjóðartekjum. Engilbert segist svo sannarlega vona að í meðförum þingsins náist það markmið alla veganna og helst meira en það.
Fjárlagafrumvarp 2016 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Sjá meira