Krefst þess að stjórnendur sæti ábyrgðar Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. september 2015 07:00 Þorsteinn Már Baldvinsson. Þorsteinn Már Baldvinsson vill að æðsta stjórn Seðlabanka Íslands axli ábyrgð á þeirri rannsókn sem hann og aðrir starfsmenn Samherja sætti vegna meintra brota á gjaldeyrislögum og kalli menn til ábyrgðar til að tryggja að svona lagað endurtaki sig ekki. „Ég hyggst senda bankaráði opið bréf þess efnis á næstu dögum,‟ segir Þorsteinn Már í bréfi sem hann sendi starfsmönnum fyrirtækisins í byrjun vikunnar. Hann hefur sakað seðlabankastjóra um að hafa rekið málið af illvilja. Eins og greint var frá í fréttum Stöðvar 2 í lok síðustu viku var rannsókn á meintum brotum felld niður. Þorsteinn og aðrir starfsmenn hafa alltaf neitað sök. Hafði Samherja meðal annars verið gefið að sök að selja fisk til dóttturfyrirtækis í Englandi á undirverði. Í yfirlýsingu sem Seðlabankinn sendi fjölmiðlum á föstudaginn segir að í niðurstöðu sinni sem sérstakur saksóknari kynnti bankanum sl. föstudag geri embætti sérstaks saksóknara ekki athugasemd við að kærð háttsemi geti talist brotleg við lög. Hins vegar sé erfitt að mati embættisins að heimfæra sakarefnin með óyggjandi hætti upp á einstaka fyrirsvarsmenn. Þorsteinn Már segir aftur á móti að ákvörðun sérstaks saksóknara byggist á efnislegri niðurstöðu Í bréfi sérstaks saksóknara sé fundið að því að bankinn skuli búa til ný hugtök sem fyrirfinnast ekki „í lögum um gjaldeyrismál eða neinni annarri íslenskri löggjöf né að það væri á annað borð þekkt í íslenskri réttarframkvæmd“. Samherji og Seðlabankinn Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Sjá meira
Þorsteinn Már Baldvinsson vill að æðsta stjórn Seðlabanka Íslands axli ábyrgð á þeirri rannsókn sem hann og aðrir starfsmenn Samherja sætti vegna meintra brota á gjaldeyrislögum og kalli menn til ábyrgðar til að tryggja að svona lagað endurtaki sig ekki. „Ég hyggst senda bankaráði opið bréf þess efnis á næstu dögum,‟ segir Þorsteinn Már í bréfi sem hann sendi starfsmönnum fyrirtækisins í byrjun vikunnar. Hann hefur sakað seðlabankastjóra um að hafa rekið málið af illvilja. Eins og greint var frá í fréttum Stöðvar 2 í lok síðustu viku var rannsókn á meintum brotum felld niður. Þorsteinn og aðrir starfsmenn hafa alltaf neitað sök. Hafði Samherja meðal annars verið gefið að sök að selja fisk til dóttturfyrirtækis í Englandi á undirverði. Í yfirlýsingu sem Seðlabankinn sendi fjölmiðlum á föstudaginn segir að í niðurstöðu sinni sem sérstakur saksóknari kynnti bankanum sl. föstudag geri embætti sérstaks saksóknara ekki athugasemd við að kærð háttsemi geti talist brotleg við lög. Hins vegar sé erfitt að mati embættisins að heimfæra sakarefnin með óyggjandi hætti upp á einstaka fyrirsvarsmenn. Þorsteinn Már segir aftur á móti að ákvörðun sérstaks saksóknara byggist á efnislegri niðurstöðu Í bréfi sérstaks saksóknara sé fundið að því að bankinn skuli búa til ný hugtök sem fyrirfinnast ekki „í lögum um gjaldeyrismál eða neinni annarri íslenskri löggjöf né að það væri á annað borð þekkt í íslenskri réttarframkvæmd“.
Samherji og Seðlabankinn Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Sjá meira