Erlendir fjölmiðlar um árangur landsliðsins: „Ice Ice baby!“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. september 2015 21:43 Vanilla Ice er eflaust kampakátur með þessa vísun. Mynd/Twitter Árangur íslenska landsliðsins í fótbolta hefur vakið verðskuldaða athygli út um allar koppagrundir. Heillaóskir hellast nú yfir Íslendinga og strákanna okkar og ráða erlendir fjölmiðlar sér vart af aðdáun yfir velgengni smáþjóðarinnar. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tísti þannig fyrir skemmstu árnaðaróskum til strákanna okkar – og það á íslensku eins og sjá má hér að neðan. Congratulations #Iceland, on booking your place at #EURO2016! Til hamingju! http://t.co/C5qV2NdPiV pic.twitter.com/e9kKH6kBxE— FIFA.com (@FIFAcom) September 6, 2015 Congratulations Iceland, on booking your place at #EURO2016! Welcome to #LeRendezVous pic.twitter.com/fIHBZj50WK— UEFA EURO 2016 (@UEFAEURO) September 6, 2015 Flestir miðlarnir leggja mikið upp úr smæð landsins í umfjöllun sinni enda telst það fréttnæmt úti í hinum stóra heimi að þjóð sem er jafn fjölmenn og borgin Coventry á Englandi komst jafn langt á alþjóðavettvangi. Congratulations, Iceland! Population: 323,000 Opponents inc. Czech Republic, Turkey, Netherlands #Euro2016: QUALIFIED pic.twitter.com/K38liTsWJC— Bleacher Report UK (@br_uk) September 6, 2015 Iceland's population of 323,000 would make it the 207th biggest city in China. They've just qualified for #Euro2016 pic.twitter.com/jAK7qqefLm— BreatheSport (@BreatheSport) September 6, 2015 Iceland with a population the size of Coventry have qualified for their first ever major tournament. pic.twitter.com/rossLPxmXb— bet365 (@bet365) September 6, 2015 Perspektiv: Island har 21 508 registrerade fotbollsspelare, Holland i samma grupp har 1 138 860. Tyskland 6 308 946. pic.twitter.com/ScCjC2R7fO— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) September 6, 2015 Iceland becomes smallest nation to qualify for European Championships: http://t.co/Mt8NK7eoSX pic.twitter.com/WcQJCQrsEL— Sportsnet (@Sportsnet) September 6, 2015 Þá er aldrei langt í glensið þegar fótboltaumfjöllun er annars vegar. Þannig minnti árangur karlalandsliðsins þessa sjónvarpsmenn á hið fornfræga lag rapparans Vanilla Ice. "Ice Ice Baby!" Not required. pic.twitter.com/Ao836Rp6v4— Mike Martignago (@MikeMartignago) September 6, 2015 Þá eru sænsku miðlarnir ekki síður stoltir af árangri landsliðsþjálfara Íslands, hins sænska Lars Edvin "Lasse" Lagerbäck. Þá rataði forsíða Fréttablaðsins í ítarlega umfjöllun The Guardian um árangur íslenska landsliðsinsog hins hógværa þjálfara þess.Mynd/The Guardian EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Sjá meira
Árangur íslenska landsliðsins í fótbolta hefur vakið verðskuldaða athygli út um allar koppagrundir. Heillaóskir hellast nú yfir Íslendinga og strákanna okkar og ráða erlendir fjölmiðlar sér vart af aðdáun yfir velgengni smáþjóðarinnar. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tísti þannig fyrir skemmstu árnaðaróskum til strákanna okkar – og það á íslensku eins og sjá má hér að neðan. Congratulations #Iceland, on booking your place at #EURO2016! Til hamingju! http://t.co/C5qV2NdPiV pic.twitter.com/e9kKH6kBxE— FIFA.com (@FIFAcom) September 6, 2015 Congratulations Iceland, on booking your place at #EURO2016! Welcome to #LeRendezVous pic.twitter.com/fIHBZj50WK— UEFA EURO 2016 (@UEFAEURO) September 6, 2015 Flestir miðlarnir leggja mikið upp úr smæð landsins í umfjöllun sinni enda telst það fréttnæmt úti í hinum stóra heimi að þjóð sem er jafn fjölmenn og borgin Coventry á Englandi komst jafn langt á alþjóðavettvangi. Congratulations, Iceland! Population: 323,000 Opponents inc. Czech Republic, Turkey, Netherlands #Euro2016: QUALIFIED pic.twitter.com/K38liTsWJC— Bleacher Report UK (@br_uk) September 6, 2015 Iceland's population of 323,000 would make it the 207th biggest city in China. They've just qualified for #Euro2016 pic.twitter.com/jAK7qqefLm— BreatheSport (@BreatheSport) September 6, 2015 Iceland with a population the size of Coventry have qualified for their first ever major tournament. pic.twitter.com/rossLPxmXb— bet365 (@bet365) September 6, 2015 Perspektiv: Island har 21 508 registrerade fotbollsspelare, Holland i samma grupp har 1 138 860. Tyskland 6 308 946. pic.twitter.com/ScCjC2R7fO— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) September 6, 2015 Iceland becomes smallest nation to qualify for European Championships: http://t.co/Mt8NK7eoSX pic.twitter.com/WcQJCQrsEL— Sportsnet (@Sportsnet) September 6, 2015 Þá er aldrei langt í glensið þegar fótboltaumfjöllun er annars vegar. Þannig minnti árangur karlalandsliðsins þessa sjónvarpsmenn á hið fornfræga lag rapparans Vanilla Ice. "Ice Ice Baby!" Not required. pic.twitter.com/Ao836Rp6v4— Mike Martignago (@MikeMartignago) September 6, 2015 Þá eru sænsku miðlarnir ekki síður stoltir af árangri landsliðsþjálfara Íslands, hins sænska Lars Edvin "Lasse" Lagerbäck. Þá rataði forsíða Fréttablaðsins í ítarlega umfjöllun The Guardian um árangur íslenska landsliðsinsog hins hógværa þjálfara þess.Mynd/The Guardian
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Sjá meira