Johnny Depp fyrir Dior Ritstjórn skrifar 4. september 2015 20:00 Johnny Depp Glamour/Getty Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour
Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour