Myndasyrpa frá ógleymanlegu kvöldi á Amsterdam Arena Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2015 23:21 Strákarnir fagna sigurmarki Gylfa Þór Sigurðssonar. Vísir/Valli Íslenska fótboltalandsliðið er komið með níu tær inn á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar eftir 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson skorað eina markið úr vítaspyrnu snemma í síðari hálfleik eftir að brotið var á Birki Bjarnasyni. Okkar menn spiluðu manni fleiri í sextíu mínútur eftir ða Bruno Martins Indi, varnarmanni Hollands, var réttilega vísað af velli eftir að hafa slegið til Kolbeins Sigþórssonar.Valgarður Gíslason var á leiknum á Amsterdam í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir ofan og fyrir neðan. Íslenska liðið hefur náð í átján stig í fyrstu sjö leikjum sínum í riðlinum og hefur átta stiga forskot á Holland þegar aðeins níu stig eru eftir í pottinum. Það þýðir að liðið vantar bara eitt stig til að tryggja það að Hollendingar geti ekki komist upp fyrir Ísland. Um er að ræða sögulegan leik fyrir margar sakir. Aldrei hefur Ísland verið í svo góðri stöðu áður í undankeppni stórmóts þegar þrír leikir eru eftir. Hollendingar hafa auk þess aldrei tapað keppnisleik á Amsterdam Arena. Engin þjóð hefur áður, frá upphafi stórmóta í knattspyrnu, lagt Holland að velli í báðum leikjunum í riðlinum.Vísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/Valli EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hannes: Getur orðið eitt svakalegasta partý á landinu á sunnudaginn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, hélt marki sínu hreinu í fimmta sinn í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 1-0 sigur á Hollendingum á Amsterdam Arena. 3. september 2015 23:15 Gylfi Þór: Aldrei áður verið stressaður að taka víti Gyfli Þór hafði á tilfinningunni að Ísland mundi fá víti. Ákvað hvert hann myndi skjóta í gær. 3. september 2015 22:18 Lars: Það er svo auðvelt að vinna með þessum strákum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði. 3. september 2015 22:03 Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07 Kári Árna: Besta íslenska landslið fyrr og síðar „Þetta er bara snilld. Frábært að fá að vera partur af þessu,“ segir miðvörðurinn Kári Árnason. 3. september 2015 22:41 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið er komið með níu tær inn á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar eftir 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson skorað eina markið úr vítaspyrnu snemma í síðari hálfleik eftir að brotið var á Birki Bjarnasyni. Okkar menn spiluðu manni fleiri í sextíu mínútur eftir ða Bruno Martins Indi, varnarmanni Hollands, var réttilega vísað af velli eftir að hafa slegið til Kolbeins Sigþórssonar.Valgarður Gíslason var á leiknum á Amsterdam í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir ofan og fyrir neðan. Íslenska liðið hefur náð í átján stig í fyrstu sjö leikjum sínum í riðlinum og hefur átta stiga forskot á Holland þegar aðeins níu stig eru eftir í pottinum. Það þýðir að liðið vantar bara eitt stig til að tryggja það að Hollendingar geti ekki komist upp fyrir Ísland. Um er að ræða sögulegan leik fyrir margar sakir. Aldrei hefur Ísland verið í svo góðri stöðu áður í undankeppni stórmóts þegar þrír leikir eru eftir. Hollendingar hafa auk þess aldrei tapað keppnisleik á Amsterdam Arena. Engin þjóð hefur áður, frá upphafi stórmóta í knattspyrnu, lagt Holland að velli í báðum leikjunum í riðlinum.Vísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/Valli
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hannes: Getur orðið eitt svakalegasta partý á landinu á sunnudaginn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, hélt marki sínu hreinu í fimmta sinn í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 1-0 sigur á Hollendingum á Amsterdam Arena. 3. september 2015 23:15 Gylfi Þór: Aldrei áður verið stressaður að taka víti Gyfli Þór hafði á tilfinningunni að Ísland mundi fá víti. Ákvað hvert hann myndi skjóta í gær. 3. september 2015 22:18 Lars: Það er svo auðvelt að vinna með þessum strákum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði. 3. september 2015 22:03 Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07 Kári Árna: Besta íslenska landslið fyrr og síðar „Þetta er bara snilld. Frábært að fá að vera partur af þessu,“ segir miðvörðurinn Kári Árnason. 3. september 2015 22:41 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira
Hannes: Getur orðið eitt svakalegasta partý á landinu á sunnudaginn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, hélt marki sínu hreinu í fimmta sinn í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 1-0 sigur á Hollendingum á Amsterdam Arena. 3. september 2015 23:15
Gylfi Þór: Aldrei áður verið stressaður að taka víti Gyfli Þór hafði á tilfinningunni að Ísland mundi fá víti. Ákvað hvert hann myndi skjóta í gær. 3. september 2015 22:18
Lars: Það er svo auðvelt að vinna með þessum strákum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði. 3. september 2015 22:03
Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07
Kári Árna: Besta íslenska landslið fyrr og síðar „Þetta er bara snilld. Frábært að fá að vera partur af þessu,“ segir miðvörðurinn Kári Árnason. 3. september 2015 22:41