Birkir Bjarna: Heppnir að Robben fór af velli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2015 22:24 Birkir Bjarnason fær hér vítið. Vísir/Valli Birkir Bjarnason var maðurinn á bak við sigurmarkið á móti Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld en hann fiskaði vítið sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark leiksins úr í upphafi seinni hálfleiks. „Mér líður mjög vel eins og örugglega allri þjóðinni," sagði Birkir Bjarnason, kátur eftir leikinn. „Þetta var ekkert auðvelt. Þetta var þungur og stór völlur og maður var mjög fljótt þreyttur. Þeir voru mjög mikið með boltann en við náðum að halda okkar stöðu og slepptum þeim ekkert mikið lausum," sagði Birkir en hvað gerðist þegar hann fiskaði vítið? „Ég fékk boltann fyrir utan teig og ákvað síðan bara að taka varnarmanninn á. Ég ætlaði fyrst að skjóta en beið svo aðeins. Það var gott að sjá hann fara niður því þá gat ég bara farið niður," sagði Birkir. Hvernig leið honum þegar Gylfi Þór Sigurðsson hljóp að boltanum í vítaspyrnunni? „Ég hafði alveg trú á honum og vissi að hann myndi skora. Mig langaði svo að sjá boltann fara inn og var því auðvitað svolítið stressaður," sagði Birkir. „Þetta eru auðvitað smá sárabætur fyrir það að hafa misst af Meistaradeildinni með Basel þó að maður vildi náttúrulega vera þar líka. Þetta eru frábær stig fyrir okkur," sagði Birkir. Eitt stig í síðustu þremur leikjunum nægir nú Íslandi til að komast á EM. „Við megum ekki hugsa um að okkur vanti bara eitt stig. Við þurfum að fara í næsta leik og ná í þrjú stig. Við getum ekki farið heim til að reyna að spila upp á eitt stig á móti Kasakstan. Við ætlum bara að vinna leikinn," sagði Birkir. „Þeir byrjuðu leikinn af mjög miklum krafti og þá sérstaklega Arjen Robben. Við vorum svolítið heppnir að hann fór útaf. Hann var sprækur og var að komast inn og ná að skjóta," sagði Birkir en fyrirliði Hollendinga, Arjen Robben, fór meiddur af velli eftir 25 mínútna leik. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Robben ósáttur: Get ekki varið hann eftir þetta heimskulega spjald Arjen Robben var afar ósáttur með Bruno Martins Indi eftir 0-1 tap Hollands gegn Íslandi í dag en varnarmaðurinn fékk beint rautt spjald fyrir að slá til Kolbeins Sigþórssonar. 3. september 2015 21:48 Gunnleifur: Þurfum að klára verkefnið gegn Kasakstan með stæl Markvörður íslenska liðsins var að vonum í skýjunum eftir 1-0 sigur á Hollandi í dag. 3. september 2015 21:11 Gylfi Þór: Aldrei áður verið stressaður að taka víti Gyfli Þór hafði á tilfinningunni að Ísland mundi fá víti. Ákvað hvert hann myndi skjóta í gær. 3. september 2015 22:18 Lars: Það er svo auðvelt að vinna með þessum strákum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði. 3. september 2015 22:03 Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07 Heimir: Það er erfitt að halda andliti eftir þetta Annar þjálfari íslenska landsliðsins viðurkenndi að það væri erfitt að halda andliti eftir ótrúlegan 1-0 sigur á Hollandi í kvöld. 3. september 2015 21:29 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Sjá meira
Birkir Bjarnason var maðurinn á bak við sigurmarkið á móti Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld en hann fiskaði vítið sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark leiksins úr í upphafi seinni hálfleiks. „Mér líður mjög vel eins og örugglega allri þjóðinni," sagði Birkir Bjarnason, kátur eftir leikinn. „Þetta var ekkert auðvelt. Þetta var þungur og stór völlur og maður var mjög fljótt þreyttur. Þeir voru mjög mikið með boltann en við náðum að halda okkar stöðu og slepptum þeim ekkert mikið lausum," sagði Birkir en hvað gerðist þegar hann fiskaði vítið? „Ég fékk boltann fyrir utan teig og ákvað síðan bara að taka varnarmanninn á. Ég ætlaði fyrst að skjóta en beið svo aðeins. Það var gott að sjá hann fara niður því þá gat ég bara farið niður," sagði Birkir. Hvernig leið honum þegar Gylfi Þór Sigurðsson hljóp að boltanum í vítaspyrnunni? „Ég hafði alveg trú á honum og vissi að hann myndi skora. Mig langaði svo að sjá boltann fara inn og var því auðvitað svolítið stressaður," sagði Birkir. „Þetta eru auðvitað smá sárabætur fyrir það að hafa misst af Meistaradeildinni með Basel þó að maður vildi náttúrulega vera þar líka. Þetta eru frábær stig fyrir okkur," sagði Birkir. Eitt stig í síðustu þremur leikjunum nægir nú Íslandi til að komast á EM. „Við megum ekki hugsa um að okkur vanti bara eitt stig. Við þurfum að fara í næsta leik og ná í þrjú stig. Við getum ekki farið heim til að reyna að spila upp á eitt stig á móti Kasakstan. Við ætlum bara að vinna leikinn," sagði Birkir. „Þeir byrjuðu leikinn af mjög miklum krafti og þá sérstaklega Arjen Robben. Við vorum svolítið heppnir að hann fór útaf. Hann var sprækur og var að komast inn og ná að skjóta," sagði Birkir en fyrirliði Hollendinga, Arjen Robben, fór meiddur af velli eftir 25 mínútna leik.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Robben ósáttur: Get ekki varið hann eftir þetta heimskulega spjald Arjen Robben var afar ósáttur með Bruno Martins Indi eftir 0-1 tap Hollands gegn Íslandi í dag en varnarmaðurinn fékk beint rautt spjald fyrir að slá til Kolbeins Sigþórssonar. 3. september 2015 21:48 Gunnleifur: Þurfum að klára verkefnið gegn Kasakstan með stæl Markvörður íslenska liðsins var að vonum í skýjunum eftir 1-0 sigur á Hollandi í dag. 3. september 2015 21:11 Gylfi Þór: Aldrei áður verið stressaður að taka víti Gyfli Þór hafði á tilfinningunni að Ísland mundi fá víti. Ákvað hvert hann myndi skjóta í gær. 3. september 2015 22:18 Lars: Það er svo auðvelt að vinna með þessum strákum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði. 3. september 2015 22:03 Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07 Heimir: Það er erfitt að halda andliti eftir þetta Annar þjálfari íslenska landsliðsins viðurkenndi að það væri erfitt að halda andliti eftir ótrúlegan 1-0 sigur á Hollandi í kvöld. 3. september 2015 21:29 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Sjá meira
Robben ósáttur: Get ekki varið hann eftir þetta heimskulega spjald Arjen Robben var afar ósáttur með Bruno Martins Indi eftir 0-1 tap Hollands gegn Íslandi í dag en varnarmaðurinn fékk beint rautt spjald fyrir að slá til Kolbeins Sigþórssonar. 3. september 2015 21:48
Gunnleifur: Þurfum að klára verkefnið gegn Kasakstan með stæl Markvörður íslenska liðsins var að vonum í skýjunum eftir 1-0 sigur á Hollandi í dag. 3. september 2015 21:11
Gylfi Þór: Aldrei áður verið stressaður að taka víti Gyfli Þór hafði á tilfinningunni að Ísland mundi fá víti. Ákvað hvert hann myndi skjóta í gær. 3. september 2015 22:18
Lars: Það er svo auðvelt að vinna með þessum strákum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði. 3. september 2015 22:03
Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07
Heimir: Það er erfitt að halda andliti eftir þetta Annar þjálfari íslenska landsliðsins viðurkenndi að það væri erfitt að halda andliti eftir ótrúlegan 1-0 sigur á Hollandi í kvöld. 3. september 2015 21:29