Árangur af viðræðum VM og SA Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. september 2015 11:30 Guðmundur Ragnarsson er formaður VM. vísir/anton Samninganefndir VM og Samtaka atvinnulífsins funduðu í gær hjá ríkissáttasemjara vegna almenns kjarasamnings og þokuðust viðræður í rétta átt. Einnig var fundað í deilu starfsmanna álversins í Straumsvík og Rio Tinto Alcan en þær voru árangurslausar. Þetta kemur fram á vef VM. Annar fundur er boðaður á morgun hjá VM og SA en Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir að fyrirhugað sé að láta enn frekar reyna á þær hugmyndir sem ræddar voru í gær. Náist ekki samningar fyrir 6. september hefst vinnustöðvun og 1.800 félagsmenn VM munu leggja niður störf. „Staðan í deilu starfsmanna álversins hefur tekið á sig hinar undarlegustu myndir. Það virðist vera alveg sama hvað við leggjum fram það virðist ekkert vera til umræðu nema það sem félag starfsmanna og Rio Tinto leggja fram. Satt best að segja átta ég mig ekki á stöðuni. Einn daginn er alvarlegt ástand í álverinu en þann næsta virðist ekkert liggja á,“ segir Guðmundur. Næsti fundur í þeirri deilu hefur verið boðaður á föstudag. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Rembihnútur kjaraviðræðna herðist Samninganefnd ríkisins telur úrskurð gerðardóms um kjör félagsfólks BHM og hjúkrunarfræðinga ekki fordæmisgefandi fyrir aðra. Stéttarfélög sem ennþá eru án samnings endurskoða engu að síður samningsmarkmið sín miðað við niðurs 20. ágúst 2015 09:00 Félagsmenn VM felldu samninginn Atkvæðagreiðslu iðnaðarmanna um kjarasamning lokið. 15. júlí 2015 12:12 Gerðardómur mun hafa áhrif á kjaraviðræður VM Úrskurður Gerðardóms mun hafa áhrif á samningskröfur Félags vélstjóra og málmæknimanna að mati formanns félagsins. Félagsmenn hafa í tvígang fellt kjarasamning. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Samninganefndir VM og Samtaka atvinnulífsins funduðu í gær hjá ríkissáttasemjara vegna almenns kjarasamnings og þokuðust viðræður í rétta átt. Einnig var fundað í deilu starfsmanna álversins í Straumsvík og Rio Tinto Alcan en þær voru árangurslausar. Þetta kemur fram á vef VM. Annar fundur er boðaður á morgun hjá VM og SA en Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir að fyrirhugað sé að láta enn frekar reyna á þær hugmyndir sem ræddar voru í gær. Náist ekki samningar fyrir 6. september hefst vinnustöðvun og 1.800 félagsmenn VM munu leggja niður störf. „Staðan í deilu starfsmanna álversins hefur tekið á sig hinar undarlegustu myndir. Það virðist vera alveg sama hvað við leggjum fram það virðist ekkert vera til umræðu nema það sem félag starfsmanna og Rio Tinto leggja fram. Satt best að segja átta ég mig ekki á stöðuni. Einn daginn er alvarlegt ástand í álverinu en þann næsta virðist ekkert liggja á,“ segir Guðmundur. Næsti fundur í þeirri deilu hefur verið boðaður á föstudag.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Rembihnútur kjaraviðræðna herðist Samninganefnd ríkisins telur úrskurð gerðardóms um kjör félagsfólks BHM og hjúkrunarfræðinga ekki fordæmisgefandi fyrir aðra. Stéttarfélög sem ennþá eru án samnings endurskoða engu að síður samningsmarkmið sín miðað við niðurs 20. ágúst 2015 09:00 Félagsmenn VM felldu samninginn Atkvæðagreiðslu iðnaðarmanna um kjarasamning lokið. 15. júlí 2015 12:12 Gerðardómur mun hafa áhrif á kjaraviðræður VM Úrskurður Gerðardóms mun hafa áhrif á samningskröfur Félags vélstjóra og málmæknimanna að mati formanns félagsins. Félagsmenn hafa í tvígang fellt kjarasamning. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Rembihnútur kjaraviðræðna herðist Samninganefnd ríkisins telur úrskurð gerðardóms um kjör félagsfólks BHM og hjúkrunarfræðinga ekki fordæmisgefandi fyrir aðra. Stéttarfélög sem ennþá eru án samnings endurskoða engu að síður samningsmarkmið sín miðað við niðurs 20. ágúst 2015 09:00
Félagsmenn VM felldu samninginn Atkvæðagreiðslu iðnaðarmanna um kjarasamning lokið. 15. júlí 2015 12:12
Gerðardómur mun hafa áhrif á kjaraviðræður VM Úrskurður Gerðardóms mun hafa áhrif á samningskröfur Félags vélstjóra og málmæknimanna að mati formanns félagsins. Félagsmenn hafa í tvígang fellt kjarasamning. 17. ágúst 2015 15:00