Hætta við að sýna í New York Ritstjórn skrifar 1. september 2015 10:30 Mary Kate og Ashley Olsen. Glamour/Getty Tvíburasysturnar og fatahönnuðirnir Mary-Kate og Ashley Olsen hafa ákveðið að hætta við sýningu sína á tískuvikunni í New York. Tvær vikur eru í tískuvikuna í New York og hefur sýning The Row, fatamerki þeirra systra, yfirleitt verið einn af hápunktum vikunnar. En í ár verður The Row sýnt á pöllunum í París í staðinn. Ákvörðunin hefur verið tekin í flýti þar sem merkið er ennþá á dagskránni hjá NYFW og þykir koma nokkuð spánskt fyrir sjónir þeirra sem til þekkja þar sem fyrirhugað er að opna The Row verslun í New York síðar á þessu ári. En þá er bara að bíða spennt eftir að sjá þær systur og flotta fatamerki þeirra í París í staðinn. Resort 2016 Collection A photo posted by THE ROW (@therow) on Aug 5, 2015 at 4:08am PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Klæðum okkur upp á kjördag Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour
Tvíburasysturnar og fatahönnuðirnir Mary-Kate og Ashley Olsen hafa ákveðið að hætta við sýningu sína á tískuvikunni í New York. Tvær vikur eru í tískuvikuna í New York og hefur sýning The Row, fatamerki þeirra systra, yfirleitt verið einn af hápunktum vikunnar. En í ár verður The Row sýnt á pöllunum í París í staðinn. Ákvörðunin hefur verið tekin í flýti þar sem merkið er ennþá á dagskránni hjá NYFW og þykir koma nokkuð spánskt fyrir sjónir þeirra sem til þekkja þar sem fyrirhugað er að opna The Row verslun í New York síðar á þessu ári. En þá er bara að bíða spennt eftir að sjá þær systur og flotta fatamerki þeirra í París í staðinn. Resort 2016 Collection A photo posted by THE ROW (@therow) on Aug 5, 2015 at 4:08am PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Klæðum okkur upp á kjördag Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour