Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 17. september 2015 12:00 Jason Wu Glamour/Getty Ein vinsælasta förðunin fyrir næsta sumar á tískupöllunum á tískuvikunni í New York voru bjartar, mattar, rauðar varir. Tónninn var alveg frá appelsínurauðum út í rauðbleikan. Varirnar voru í algjöru aðalhlutverki, förðun á augum í lágmarki og húðin var heilbrigð og falleg. Til að draga fram kinnbeinin og til að fá fallegan ljóma í húðina var notaður highlighter. Við tökum þessari tísku fagnandi og erum strax farnar að láta okkur hlakka til næsta sumars.DKNYDKNYOscar De RentaBadgley MischkaVictoria BeckhamNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour
Ein vinsælasta förðunin fyrir næsta sumar á tískupöllunum á tískuvikunni í New York voru bjartar, mattar, rauðar varir. Tónninn var alveg frá appelsínurauðum út í rauðbleikan. Varirnar voru í algjöru aðalhlutverki, förðun á augum í lágmarki og húðin var heilbrigð og falleg. Til að draga fram kinnbeinin og til að fá fallegan ljóma í húðina var notaður highlighter. Við tökum þessari tísku fagnandi og erum strax farnar að láta okkur hlakka til næsta sumars.DKNYDKNYOscar De RentaBadgley MischkaVictoria BeckhamNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour