Víðar skálmar það heitasta Ritstjórn skrifar 15. september 2015 10:00 Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuviknana sem oft og tíðum stelur senunni af tískupöllunum. Oft er gott að spotta út trend dagsins í dag í gegnum götutískuna og ef marka má vel klædda gesti sem sprönguðu um stræti New York borgar á milli sýninga eru víðar buxnaskálmar, síðar og stuttar, það sem koma skal í vetur. Kjörið að fá innblástur frá nokkrum ólíkum en smekklegum tískuvikugestum. Glamour Tíska Mest lesið Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour
Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuviknana sem oft og tíðum stelur senunni af tískupöllunum. Oft er gott að spotta út trend dagsins í dag í gegnum götutískuna og ef marka má vel klædda gesti sem sprönguðu um stræti New York borgar á milli sýninga eru víðar buxnaskálmar, síðar og stuttar, það sem koma skal í vetur. Kjörið að fá innblástur frá nokkrum ólíkum en smekklegum tískuvikugestum.
Glamour Tíska Mest lesið Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour