Víðar skálmar það heitasta Ritstjórn skrifar 15. september 2015 10:00 Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuviknana sem oft og tíðum stelur senunni af tískupöllunum. Oft er gott að spotta út trend dagsins í dag í gegnum götutískuna og ef marka má vel klædda gesti sem sprönguðu um stræti New York borgar á milli sýninga eru víðar buxnaskálmar, síðar og stuttar, það sem koma skal í vetur. Kjörið að fá innblástur frá nokkrum ólíkum en smekklegum tískuvikugestum. Glamour Tíska Mest lesið Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour
Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuviknana sem oft og tíðum stelur senunni af tískupöllunum. Oft er gott að spotta út trend dagsins í dag í gegnum götutískuna og ef marka má vel klædda gesti sem sprönguðu um stræti New York borgar á milli sýninga eru víðar buxnaskálmar, síðar og stuttar, það sem koma skal í vetur. Kjörið að fá innblástur frá nokkrum ólíkum en smekklegum tískuvikugestum.
Glamour Tíska Mest lesið Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour