Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Ritstjórn skrifar 14. september 2015 14:30 Alexander Wang hoppaði glaður í lok sýningar. Glamour/Getty Eins og við var að búast sló Alexander Wang í gegn á 10 ára afmælinu sínu á tískuvikunni í New York um helgina. Tískuspekúlantar voru á einu máli um að fatahönnuðurinn hefði leitað aftur í ræturnar á þessum tímamótum og var þessi vorlína Wang fyrir næsta ár með sterka vísun í hans fyrstu ár sem fatahönnuður. Rendur, magabolir, silkiskyrtur í náttfatasniði og grófar keðjur. Gróf efni í bland við fín og förðun algjöru lágmarki. Skemmtileg lína sem á eflaust eftir að slá í gegn í götustískunni eftir áramót. Hér koma nokkur uppáhalds frá Alexander Wang: Glamour er að sjálfsögðu með annan fótinn á tískuvikunni í New York þar sem @alexanderwangny stal senunni um helgina Allt um það á Glamour.is #glamouriceland #alexanderwang #nyfw A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Sep 14, 2015 at 7:32am PDT The #AlexanderWang Spring 2016 Ready to Wear Collection. Watch the full runway show on AlexanderWang.com #AWS16 #instashoot A video posted by ALEXANDER WANG (@alexanderwangny) on Sep 13, 2015 at 4:00pm PDT Glamour Tíska Mest lesið iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour
Eins og við var að búast sló Alexander Wang í gegn á 10 ára afmælinu sínu á tískuvikunni í New York um helgina. Tískuspekúlantar voru á einu máli um að fatahönnuðurinn hefði leitað aftur í ræturnar á þessum tímamótum og var þessi vorlína Wang fyrir næsta ár með sterka vísun í hans fyrstu ár sem fatahönnuður. Rendur, magabolir, silkiskyrtur í náttfatasniði og grófar keðjur. Gróf efni í bland við fín og förðun algjöru lágmarki. Skemmtileg lína sem á eflaust eftir að slá í gegn í götustískunni eftir áramót. Hér koma nokkur uppáhalds frá Alexander Wang: Glamour er að sjálfsögðu með annan fótinn á tískuvikunni í New York þar sem @alexanderwangny stal senunni um helgina Allt um það á Glamour.is #glamouriceland #alexanderwang #nyfw A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Sep 14, 2015 at 7:32am PDT The #AlexanderWang Spring 2016 Ready to Wear Collection. Watch the full runway show on AlexanderWang.com #AWS16 #instashoot A video posted by ALEXANDER WANG (@alexanderwangny) on Sep 13, 2015 at 4:00pm PDT
Glamour Tíska Mest lesið iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour