Tískuvikan í New York: Götutíska Ritstjórn skrifar 11. september 2015 16:00 Tískuvikan í New York hófst í gær og stendur yfir helgina. Glamour tók púlsinn á götutískunni fyrstu dagana, og eru gestir tískuvikunnar þekktir fyrir að tjalda öllu til þegar kemur að klæðaburði. Að þessu sinni virðast skrautlegir fylgihlutir vera vinsælir, þá sérstaklega handtöskur.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Stolið frá körlunum Glamour
Tískuvikan í New York hófst í gær og stendur yfir helgina. Glamour tók púlsinn á götutískunni fyrstu dagana, og eru gestir tískuvikunnar þekktir fyrir að tjalda öllu til þegar kemur að klæðaburði. Að þessu sinni virðast skrautlegir fylgihlutir vera vinsælir, þá sérstaklega handtöskur.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Stolið frá körlunum Glamour