Tískuvikan í New York: Götutíska Ritstjórn skrifar 11. september 2015 16:00 Tískuvikan í New York hófst í gær og stendur yfir helgina. Glamour tók púlsinn á götutískunni fyrstu dagana, og eru gestir tískuvikunnar þekktir fyrir að tjalda öllu til þegar kemur að klæðaburði. Að þessu sinni virðast skrautlegir fylgihlutir vera vinsælir, þá sérstaklega handtöskur.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Við elskum vínrauðan Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Demna Gvasalia valinn manneskja ársins af BoF Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour
Tískuvikan í New York hófst í gær og stendur yfir helgina. Glamour tók púlsinn á götutískunni fyrstu dagana, og eru gestir tískuvikunnar þekktir fyrir að tjalda öllu til þegar kemur að klæðaburði. Að þessu sinni virðast skrautlegir fylgihlutir vera vinsælir, þá sérstaklega handtöskur.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Við elskum vínrauðan Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Demna Gvasalia valinn manneskja ársins af BoF Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour