Tískuvikan í New York: Götutíska Ritstjórn skrifar 11. september 2015 16:00 Tískuvikan í New York hófst í gær og stendur yfir helgina. Glamour tók púlsinn á götutískunni fyrstu dagana, og eru gestir tískuvikunnar þekktir fyrir að tjalda öllu til þegar kemur að klæðaburði. Að þessu sinni virðast skrautlegir fylgihlutir vera vinsælir, þá sérstaklega handtöskur.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour
Tískuvikan í New York hófst í gær og stendur yfir helgina. Glamour tók púlsinn á götutískunni fyrstu dagana, og eru gestir tískuvikunnar þekktir fyrir að tjalda öllu til þegar kemur að klæðaburði. Að þessu sinni virðast skrautlegir fylgihlutir vera vinsælir, þá sérstaklega handtöskur.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour