Nýr forstjóri Volkswagen keyrir fram stefnubreytingu Sæunn Gísladóttir skrifar 28. september 2015 11:45 Matthias Müller, forstjóri Porsche, hefur verið ráðinn nýr forstjóri Volkswagen. Vísir/Getty Nýr forstjóri Volkswagen, Matthias Müller, vill keyra út nýja stefnubreytingu Volkswagen sem hann vann að áður en upp komst um díselsvindl bílframleiðandans. Á stjórnarfundi á föstudaginn þar sem fyrrum Porsche forstjórinn var útnefndur nýr forstjóri VW beitti hann sér fyrir því að stefnubreytingar yrðu ennþá á dagskrá. Volkswagen stjórnin hafði áður ætlað að fresta breytingunum til að leyfa nýja forstjóranum að setja sig inn í málin hjá fyrirtækinu. Müller vildi hins vegar ekki bíða með breytingarnar. Á föstudaginn á stjórnarfundinum var meðal annars rætt um þá breytingu að veita hverju vörumerki og hverju svæði meiri yfirráð. Þetta er mikil breyting frá núverandi stjórnarháttum þar sem allar stórar ákvarðanir fara fram í Wolfsburg, höfuðstöðvum VW. Frétt Bloomberg um málið. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nýr forstjóri Volkswagen, Matthias Müller, vill keyra út nýja stefnubreytingu Volkswagen sem hann vann að áður en upp komst um díselsvindl bílframleiðandans. Á stjórnarfundi á föstudaginn þar sem fyrrum Porsche forstjórinn var útnefndur nýr forstjóri VW beitti hann sér fyrir því að stefnubreytingar yrðu ennþá á dagskrá. Volkswagen stjórnin hafði áður ætlað að fresta breytingunum til að leyfa nýja forstjóranum að setja sig inn í málin hjá fyrirtækinu. Müller vildi hins vegar ekki bíða með breytingarnar. Á föstudaginn á stjórnarfundinum var meðal annars rætt um þá breytingu að veita hverju vörumerki og hverju svæði meiri yfirráð. Þetta er mikil breyting frá núverandi stjórnarháttum þar sem allar stórar ákvarðanir fara fram í Wolfsburg, höfuðstöðvum VW. Frétt Bloomberg um málið.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira