Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour