Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour Verum í stíl Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Taylor Swift og Drake byrjuð saman? Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour Verum í stíl Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Taylor Swift og Drake byrjuð saman? Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour