Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour