Hanna hannar sína eigin keppniskjóla Guðrún Ansnes skrifar 26. september 2015 09:30 Hanna Rún hannar og saumar sína keppniskjóla. Vísir/Valli „Fyrsti kjóllinn var meira svona tilraun sem eg var að dunda mér við að sauma á bakvið í vinnunni hjá mömmu og pabba í Gullsmiðju Óla þegar ég var í pásu, en svo gekk þetta bara svo vel að ég keppti í honum,“ segir Hanna Rún Bazev Óladóttir, dansari og greinilega hönnuður líka. Hannar Hanna og saumar flesta sína keppniskjóla sjálf, en steinar þá alla. „Ég kenndi mér nú bara sjálf á saumavélina, og hendi í nýjan kjól ef ég þarf,“ útskýrir Hanna. „Ég hef til dæmis lent í að fara á mót, eins og um daginn þegar við vorum komin til Þýskalands að keppa á stórmóti, og ég búin að láta sauma á mig kjól. Fer svo inn á bað kvöldinu áður og klæði mig í kjólinn, og er svo bara allt nema sátt með hann. Þá var ekki annað í stöðunni en kaupa allt í nýjan kjól, og nota svo karlinn minn sem gínu,“ segir Hanna Rún hlægjandi og heldur áfram: „Við vorum alla nóttina að hjálpast að að steina kjólinn, og hann greyið stóð þarna í kjólnum allan tímann. Við kláruðum svo fjórum tímum fyrir keppni, og ég keppti alsæl í nýjum kjól.“Hanna dró fram sína uppáhaldskjóla sem hún hefur töfrað fram úr erminni, oftar en ekki um miðjar nætur, og á ögurstundu, korter í keppni ef svo má að orði komast. Þessi er í uppáhaldi hjá Hönnu, en hann er sá sem hún saumaði síðast. „Ég held að þessi sem ég er að sauma núna og nota á mótinus seinna í dag, verði minn uppáhalds. En þessi er minn uppáhalds núna, og kannski heldur hann áfram. Sjáum hvað setur," segir Hanna aðspurð um hver sé hennar uppáhalds kjóll. „Þennan saumaði ég tveimur dögum fyrir mót. Mig langaði að koma í nýjum kjól til keppni, þetta var á fimmtudegi. Þá mundi ég að ég átti smá bút af efni inní skáp sem ég hafði keypt þegar ég var ólétt og ætlaði að sauma á mig óléttukjól. Ekkert varð úr þeim kjól, svo ég ákvað að hjóla í keppniskjól því efnið er svo fallegt. Það var smá hausverkur að finna ut hvernig ég ætti að nýta þetta svo blómin sæust vel. En ég varð mjög ánægð með útkomuna.” „Einn af mínum fyrstu kjólum. Þessi varð til í pásunum í vinnunni þegar ég vann hjá pabba. Ég varð svo ánægð með hann að ég bara keppti í honum.” „Þessi varð til á einni nóttu fyrir stórmótið í Þýskalandi. Ég hlæ ennþá þegar ég hugsa til þess að Nikita stóð með hárblásarann til að fá steinana til að þorna. „Ég steinaði þennan eina nóttina fyrir mót. Ég byrjaði snemma um kvöldið og steinaði án afláts þangað til karlinn kom fram til að fá sér morgunmat og hélt aðeins áfram til að klára. Ef ég byrja, þá get ég ekki stoppað fyrr en verkið er klárt.” Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hanna Rún og Nikita eignuðust dreng "Þetta er algjörlega það besta sem hægt er að hugsa sér og við Nikita elskum að vera orðnir foreldrar,“ segir dansarinn Hanna Rún Óladaóttir en hún og unnusti hennar, Nikita, eignuðust dreng föstudaginn 13. júní. 20. júní 2014 08:51 Hanna Rún: Ég fæ alltaf morgunmat í rúmið "Fyrstu vikurnar var ég sjúk í mandarínur og brokkolíl“ 9. apríl 2014 15:30 Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00 Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira
„Fyrsti kjóllinn var meira svona tilraun sem eg var að dunda mér við að sauma á bakvið í vinnunni hjá mömmu og pabba í Gullsmiðju Óla þegar ég var í pásu, en svo gekk þetta bara svo vel að ég keppti í honum,“ segir Hanna Rún Bazev Óladóttir, dansari og greinilega hönnuður líka. Hannar Hanna og saumar flesta sína keppniskjóla sjálf, en steinar þá alla. „Ég kenndi mér nú bara sjálf á saumavélina, og hendi í nýjan kjól ef ég þarf,“ útskýrir Hanna. „Ég hef til dæmis lent í að fara á mót, eins og um daginn þegar við vorum komin til Þýskalands að keppa á stórmóti, og ég búin að láta sauma á mig kjól. Fer svo inn á bað kvöldinu áður og klæði mig í kjólinn, og er svo bara allt nema sátt með hann. Þá var ekki annað í stöðunni en kaupa allt í nýjan kjól, og nota svo karlinn minn sem gínu,“ segir Hanna Rún hlægjandi og heldur áfram: „Við vorum alla nóttina að hjálpast að að steina kjólinn, og hann greyið stóð þarna í kjólnum allan tímann. Við kláruðum svo fjórum tímum fyrir keppni, og ég keppti alsæl í nýjum kjól.“Hanna dró fram sína uppáhaldskjóla sem hún hefur töfrað fram úr erminni, oftar en ekki um miðjar nætur, og á ögurstundu, korter í keppni ef svo má að orði komast. Þessi er í uppáhaldi hjá Hönnu, en hann er sá sem hún saumaði síðast. „Ég held að þessi sem ég er að sauma núna og nota á mótinus seinna í dag, verði minn uppáhalds. En þessi er minn uppáhalds núna, og kannski heldur hann áfram. Sjáum hvað setur," segir Hanna aðspurð um hver sé hennar uppáhalds kjóll. „Þennan saumaði ég tveimur dögum fyrir mót. Mig langaði að koma í nýjum kjól til keppni, þetta var á fimmtudegi. Þá mundi ég að ég átti smá bút af efni inní skáp sem ég hafði keypt þegar ég var ólétt og ætlaði að sauma á mig óléttukjól. Ekkert varð úr þeim kjól, svo ég ákvað að hjóla í keppniskjól því efnið er svo fallegt. Það var smá hausverkur að finna ut hvernig ég ætti að nýta þetta svo blómin sæust vel. En ég varð mjög ánægð með útkomuna.” „Einn af mínum fyrstu kjólum. Þessi varð til í pásunum í vinnunni þegar ég vann hjá pabba. Ég varð svo ánægð með hann að ég bara keppti í honum.” „Þessi varð til á einni nóttu fyrir stórmótið í Þýskalandi. Ég hlæ ennþá þegar ég hugsa til þess að Nikita stóð með hárblásarann til að fá steinana til að þorna. „Ég steinaði þennan eina nóttina fyrir mót. Ég byrjaði snemma um kvöldið og steinaði án afláts þangað til karlinn kom fram til að fá sér morgunmat og hélt aðeins áfram til að klára. Ef ég byrja, þá get ég ekki stoppað fyrr en verkið er klárt.”
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hanna Rún og Nikita eignuðust dreng "Þetta er algjörlega það besta sem hægt er að hugsa sér og við Nikita elskum að vera orðnir foreldrar,“ segir dansarinn Hanna Rún Óladaóttir en hún og unnusti hennar, Nikita, eignuðust dreng föstudaginn 13. júní. 20. júní 2014 08:51 Hanna Rún: Ég fæ alltaf morgunmat í rúmið "Fyrstu vikurnar var ég sjúk í mandarínur og brokkolíl“ 9. apríl 2014 15:30 Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00 Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira
Hanna Rún og Nikita eignuðust dreng "Þetta er algjörlega það besta sem hægt er að hugsa sér og við Nikita elskum að vera orðnir foreldrar,“ segir dansarinn Hanna Rún Óladaóttir en hún og unnusti hennar, Nikita, eignuðust dreng föstudaginn 13. júní. 20. júní 2014 08:51
Hanna Rún: Ég fæ alltaf morgunmat í rúmið "Fyrstu vikurnar var ég sjúk í mandarínur og brokkolíl“ 9. apríl 2014 15:30
Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00