Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Ritstjórn skrifar 25. september 2015 11:30 Íslenska fyrirsætan Sigrún Eva situr fyrir í nýrri auglýsingaherferð fyrir haustlínu fatamerkisins Rag & Bone. Sigrún Eva er búsett í New York en hún hefur verið að gera það gott sem fyrirsæta þar. Hún var meðal annars í auglýsingu fyrir snyrtivörurisann L'Oréal sem sýnd var á Snapchat aðgangi Emmyverðlaunanna, sem fjölmargir um allan heim fylgdust með. Línan, sem er sérhönnuð fyrir netverslunina Intermix, inniheldur fjórar lykilflíkur sem auðvelt er að para með öðru sem maður á fyrir í fataskápnum. Í auglýsingaherferðinni eru sýndar ellefu leiðir til að klæðast flíkunum á mismunandi hátt. Áhugasamir geta skoðað línuna hér og jafnvel pantað þar sem Intermix sendir til Íslands. Glamour Tíska Mest lesið Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour
Íslenska fyrirsætan Sigrún Eva situr fyrir í nýrri auglýsingaherferð fyrir haustlínu fatamerkisins Rag & Bone. Sigrún Eva er búsett í New York en hún hefur verið að gera það gott sem fyrirsæta þar. Hún var meðal annars í auglýsingu fyrir snyrtivörurisann L'Oréal sem sýnd var á Snapchat aðgangi Emmyverðlaunanna, sem fjölmargir um allan heim fylgdust með. Línan, sem er sérhönnuð fyrir netverslunina Intermix, inniheldur fjórar lykilflíkur sem auðvelt er að para með öðru sem maður á fyrir í fataskápnum. Í auglýsingaherferðinni eru sýndar ellefu leiðir til að klæðast flíkunum á mismunandi hátt. Áhugasamir geta skoðað línuna hér og jafnvel pantað þar sem Intermix sendir til Íslands.
Glamour Tíska Mest lesið Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour