Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour