Jakkaföt og bindi hjá Gucci Ritstjórn skrifar 24. september 2015 10:30 Glamour/Getty Eftirvæntingin leyndi sér ekki meðal gesta á tískuvikunni í Mílanó þegar ítalska tískuhúsið Gucci sýndi sumarlínu sína fyrir næsta ár. Það er óhætt að segja að litadýrðin réð ríkjum á tískupallinum þar sem innblásturinn var klárlega tekinn frá áttunda áratuginum. Listrænn stjórnandi Gucci, Alessandro Michele, var samur við sig enda línan svipuð og kom frá honum í byrjun árs fyrir haustið. Jakkaföt og breið stutt bindi er eitthvað til að bæta í fataskápinn fyrir næsta sumar ef marka má Gucci og þá gjarna í svokölluðu veggfóðursmynstri. Leyfum myndunum að tala sínu máli og fáum innblástur. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour
Eftirvæntingin leyndi sér ekki meðal gesta á tískuvikunni í Mílanó þegar ítalska tískuhúsið Gucci sýndi sumarlínu sína fyrir næsta ár. Það er óhætt að segja að litadýrðin réð ríkjum á tískupallinum þar sem innblásturinn var klárlega tekinn frá áttunda áratuginum. Listrænn stjórnandi Gucci, Alessandro Michele, var samur við sig enda línan svipuð og kom frá honum í byrjun árs fyrir haustið. Jakkaföt og breið stutt bindi er eitthvað til að bæta í fataskápinn fyrir næsta sumar ef marka má Gucci og þá gjarna í svokölluðu veggfóðursmynstri. Leyfum myndunum að tala sínu máli og fáum innblástur. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour