Justin Bieber í skýjunum: „Besta ferð allra tíma, Ísland við elskum þig“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. september 2015 22:44 Justin Bieber flottur í Fjaðrárgljúfri í vikunni. vísir Það fór vart framhjá að söngvarinn og hjartaknúsarinn Justin Bieber heimsótti Ísland í vikunni. Hann fór mikinn á samfélagsmiðlum meðan á dvölinni slóð, eins og hans var kannski von og vísa, og kom víða við á ferð sinni um landið. Bieber hélt af landi brott í dag en ef marka má eftirfarandi tíst sem hann birti á Twitter-síðu sinni í kvöld var hann nokkuð ánægður með Íslandsheimsóknina.Best trip ever @chrisburkard @RoryKramer @joshmehl #iceland we love you— Justin Bieber (@justinbieber) September 23, 2015 Tístið útleggst á íslensku einhvern veginn svona: „Besta ferð allra tíma, Ísland við elskum þig.“ Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieber og félagar skáluðu í rauðvíni í Vestmannaeyjum - Myndband Rory Kramer, einn af vinum Justin Bieber, birtir myndband af föruneytinu að skála í rauðvíni á veitingarstað í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. 22. september 2015 11:54 Justin Bieber bauð íslenskum stelpum upp á hótelherbergi Það vita það flest allir að Justin Bieber hefur verið á landinu. Hann mun vera á leiðinni af klakanum en hefur ferðast mikið um Suðurlandið síðustu tvo daga. 23. september 2015 10:35 Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49 Justin Bieber syngur í íslenskri rigningu - Myndband Justin Bieber virðist ennþá vera á landinu en hann birti rétt þessu myndband á Instagram-síðu sinni þar sem hann gengur um og syngur í týpískri íslenskri rigningu. 22. september 2015 15:40 Justin Bieber og félagar fóru víða: Alltaf draumurinn að koma til Íslands "Við Justin vorum að tala um staði sem við höfðum aldrei heimsótt og við sögðum báðir Ísland,“ segir Rory Kramer, góðvinur Justin Bieber, á Instagram-síðu sinni en hann lenti með kanadísku poppstjörnunni á Keflavíkurflugvelli á mánudaginn. 23. september 2015 10:20 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Það fór vart framhjá að söngvarinn og hjartaknúsarinn Justin Bieber heimsótti Ísland í vikunni. Hann fór mikinn á samfélagsmiðlum meðan á dvölinni slóð, eins og hans var kannski von og vísa, og kom víða við á ferð sinni um landið. Bieber hélt af landi brott í dag en ef marka má eftirfarandi tíst sem hann birti á Twitter-síðu sinni í kvöld var hann nokkuð ánægður með Íslandsheimsóknina.Best trip ever @chrisburkard @RoryKramer @joshmehl #iceland we love you— Justin Bieber (@justinbieber) September 23, 2015 Tístið útleggst á íslensku einhvern veginn svona: „Besta ferð allra tíma, Ísland við elskum þig.“
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieber og félagar skáluðu í rauðvíni í Vestmannaeyjum - Myndband Rory Kramer, einn af vinum Justin Bieber, birtir myndband af föruneytinu að skála í rauðvíni á veitingarstað í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. 22. september 2015 11:54 Justin Bieber bauð íslenskum stelpum upp á hótelherbergi Það vita það flest allir að Justin Bieber hefur verið á landinu. Hann mun vera á leiðinni af klakanum en hefur ferðast mikið um Suðurlandið síðustu tvo daga. 23. september 2015 10:35 Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49 Justin Bieber syngur í íslenskri rigningu - Myndband Justin Bieber virðist ennþá vera á landinu en hann birti rétt þessu myndband á Instagram-síðu sinni þar sem hann gengur um og syngur í týpískri íslenskri rigningu. 22. september 2015 15:40 Justin Bieber og félagar fóru víða: Alltaf draumurinn að koma til Íslands "Við Justin vorum að tala um staði sem við höfðum aldrei heimsótt og við sögðum báðir Ísland,“ segir Rory Kramer, góðvinur Justin Bieber, á Instagram-síðu sinni en hann lenti með kanadísku poppstjörnunni á Keflavíkurflugvelli á mánudaginn. 23. september 2015 10:20 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Bieber og félagar skáluðu í rauðvíni í Vestmannaeyjum - Myndband Rory Kramer, einn af vinum Justin Bieber, birtir myndband af föruneytinu að skála í rauðvíni á veitingarstað í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. 22. september 2015 11:54
Justin Bieber bauð íslenskum stelpum upp á hótelherbergi Það vita það flest allir að Justin Bieber hefur verið á landinu. Hann mun vera á leiðinni af klakanum en hefur ferðast mikið um Suðurlandið síðustu tvo daga. 23. september 2015 10:35
Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49
Justin Bieber syngur í íslenskri rigningu - Myndband Justin Bieber virðist ennþá vera á landinu en hann birti rétt þessu myndband á Instagram-síðu sinni þar sem hann gengur um og syngur í týpískri íslenskri rigningu. 22. september 2015 15:40
Justin Bieber og félagar fóru víða: Alltaf draumurinn að koma til Íslands "Við Justin vorum að tala um staði sem við höfðum aldrei heimsótt og við sögðum báðir Ísland,“ segir Rory Kramer, góðvinur Justin Bieber, á Instagram-síðu sinni en hann lenti með kanadísku poppstjörnunni á Keflavíkurflugvelli á mánudaginn. 23. september 2015 10:20