Hlutabréfaverð Volkswagen féll um 18% í dag Sæunn Gísladóttir skrifar 21. september 2015 16:12 Tæplega 500 þúsund Volkswagen bílar voru með ólöglegan hugbúnað. Vísir/AFP Hlutabréfaverð bílaframleiðandans Volkswagen féll um 18% eftir að komst upp að nokkrar bílategundir þess væru með hugbúnað hannaðan til að blekkja yfirvöld. Umhverfiseftirlit Bandaríkjanna uppgtötvaði hugbúnað sem gat logið til um kolefnislosun. Í kjölfarið var bílaframleiðandanum gert að innkalla hálfa milljón bíla. Volkswagen gæti einnig þurft að greiða umhverfiseftirliti Bandaríkjanna sekt sem nemur milljörðum dollara. Framkvæmdastjórar hjá Volkswagen gætu einnig sætt refsingar. Umhverfiseftirlit Bandaríkjanna fann hugbúnaðinn í nokkrum tegundum dísel bíla, meðal annars Audi A3, VW Jetta, Bjöllu, Golf og Passat. Hugbúnaðurinn gerði það að verkum að vélarnar losuðu minna kolefni í prófum en við venjulegan akstur. VW hefur nú hætt sölu á bílunum í Bandaríkjunum. Sekt á hvern bíl gæti numið tæpum 4,8 milljónum á hvern bíl, eða allt að 18 milljörðum dollara fyrir alla 482 þúsund bílana selda síðan árið 2008. Sektin er mjög há, þrátt fyrir að VW bílar voru mest seldu bílar í heimi fyrstu sex mánuði ársins, þá er markaðsvirði fyrirtækisins 75 milljarðar dollarar. Frétt BBC um málið. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hlutabréfaverð bílaframleiðandans Volkswagen féll um 18% eftir að komst upp að nokkrar bílategundir þess væru með hugbúnað hannaðan til að blekkja yfirvöld. Umhverfiseftirlit Bandaríkjanna uppgtötvaði hugbúnað sem gat logið til um kolefnislosun. Í kjölfarið var bílaframleiðandanum gert að innkalla hálfa milljón bíla. Volkswagen gæti einnig þurft að greiða umhverfiseftirliti Bandaríkjanna sekt sem nemur milljörðum dollara. Framkvæmdastjórar hjá Volkswagen gætu einnig sætt refsingar. Umhverfiseftirlit Bandaríkjanna fann hugbúnaðinn í nokkrum tegundum dísel bíla, meðal annars Audi A3, VW Jetta, Bjöllu, Golf og Passat. Hugbúnaðurinn gerði það að verkum að vélarnar losuðu minna kolefni í prófum en við venjulegan akstur. VW hefur nú hætt sölu á bílunum í Bandaríkjunum. Sekt á hvern bíl gæti numið tæpum 4,8 milljónum á hvern bíl, eða allt að 18 milljörðum dollara fyrir alla 482 þúsund bílana selda síðan árið 2008. Sektin er mjög há, þrátt fyrir að VW bílar voru mest seldu bílar í heimi fyrstu sex mánuði ársins, þá er markaðsvirði fyrirtækisins 75 milljarðar dollarar. Frétt BBC um málið.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira