Lífvörður Bieber bannaði myndatökur í Reykjanesbæ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. september 2015 12:06 Ingibjörg Gísladóttir og Justin Bieber heilsuðust fyrir hádegi. Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í Reykjanesbæ í morgun. Ingibjörg var á leið í hádegismat þegar hún varð vör við að eitthvað var í gangi. „Ég er svona lúmskur aðdáandi,“ segir Ingibjörg aðspurð um hvort hún þekki vel til kappans. Bieber hafði farið á Subway í Hafnargötunni og gekk svo sem leið yfir götuna, framhjá Lemon og niður í fjöru. Starfsfólkið á Lemon hafði verið að fylgjast með tveimur svakalegum bílum fyrir utan Subway þar sem fjöldi fólks fór inn. Ingibjörg mætti svo Bieber þegar hann sneri aftur úr fjörunni. „Við heilsuðumst,“ segir Ingibjörg en lífvörður hans bannaði allar myndatökur. Ingibjörg hlýddi en segir nokkra af strákunum hafa tekið myndir. „Svo spurði hann strákana hvernig væri að búa á Íslandi, hvar væri best að borða og fleira,“ segir Ingibjörg sem deildi tíðindum dagsins með vinum sínum á Twitter.Lemon í hádeginu og rakst á góðan félaga, justin bieber !!!!!!— ingibjorg Gisla (@ingibjorggisla) September 21, 2015 Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í Reykjanesbæ í morgun. Ingibjörg var á leið í hádegismat þegar hún varð vör við að eitthvað var í gangi. „Ég er svona lúmskur aðdáandi,“ segir Ingibjörg aðspurð um hvort hún þekki vel til kappans. Bieber hafði farið á Subway í Hafnargötunni og gekk svo sem leið yfir götuna, framhjá Lemon og niður í fjöru. Starfsfólkið á Lemon hafði verið að fylgjast með tveimur svakalegum bílum fyrir utan Subway þar sem fjöldi fólks fór inn. Ingibjörg mætti svo Bieber þegar hann sneri aftur úr fjörunni. „Við heilsuðumst,“ segir Ingibjörg en lífvörður hans bannaði allar myndatökur. Ingibjörg hlýddi en segir nokkra af strákunum hafa tekið myndir. „Svo spurði hann strákana hvernig væri að búa á Íslandi, hvar væri best að borða og fleira,“ segir Ingibjörg sem deildi tíðindum dagsins með vinum sínum á Twitter.Lemon í hádeginu og rakst á góðan félaga, justin bieber !!!!!!— ingibjorg Gisla (@ingibjorggisla) September 21, 2015
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01