Lewandowski með tíu mörk á einni viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2015 09:30 Robert Lewandowski. Vísir/Getty Það er óhætt að halda því fram að pólski framherjinn Robert Lewandowski hafi verið funheitur í leikjum þýsku meistaranna í Bayern München á síðustu sjö dögum. Robert Lewandowski skoraði þrennu í sigri á Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni í gær sem þýðir að kappinn er búinn að skora tíu mörk í þremur síðustu leikjum Bayern sem allir fóru fram á undanförnum sjö dögum. Lewandowski skoraði fimm mörk eftir að hafa komið inná sem varamaður á móti Wolfsburg á þriðjudagskvöldið í síðustu viku og hann hefur því ekki þurft nema tvo og hálfan leik til að skora þessi tíu mörk. Lewandowski skoraði fimmuna sína á móti Wolfsburg frá 51. til 60. mínútu eða aðeins á níu mínútum. Hann jafnaði þar með met Atla Eðvaldssonar frá 1983 yfir flest mörk hjá erlendum leikmanni í einum leik í þýsku úrvalsdeildinni. Lewandowski spilaði alls 225 mínútur í þessum þremur leikjum sem þýðir að hann var að skora á 22,5 mínútna fresti í þeim. Lewandowski var búinn að skora þrjú mörk í fimm fyrstu leikjum Bayern München í þýsku deildinni og Meistaradeildinni fyrir þessa ótrúlegu viku. Nú er hann kominn með sautján mörk í tólf leikjum í öllum keppnum með félagsliði og landsliðið á þessu tímabili. Lewandowski er nú sem stendur markahæsti leikmaðurinn í þýsku deildinni, í Meistaradeildinni og í undankeppni EM 2016 þar sem hann hefur skorað tíu mörk fyrir pólska landsliðið.Vikan hjá Robert Lewandowski:Þriðjudagur 22. september 5-1 sigur á Wolfsburg í þýsku deildinniSkoraði 5 mörkLaugardagur 26. september 3-0 sigur á Mainz í þýsku deildinni'Skoraði 2 mörkÞriðjudagur 29. september 5-0 sigur á Dinamo Zagreb í MeistaradeildinniSkoraði 3 mörk Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Fleiri fréttir Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Sjá meira
Það er óhætt að halda því fram að pólski framherjinn Robert Lewandowski hafi verið funheitur í leikjum þýsku meistaranna í Bayern München á síðustu sjö dögum. Robert Lewandowski skoraði þrennu í sigri á Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni í gær sem þýðir að kappinn er búinn að skora tíu mörk í þremur síðustu leikjum Bayern sem allir fóru fram á undanförnum sjö dögum. Lewandowski skoraði fimm mörk eftir að hafa komið inná sem varamaður á móti Wolfsburg á þriðjudagskvöldið í síðustu viku og hann hefur því ekki þurft nema tvo og hálfan leik til að skora þessi tíu mörk. Lewandowski skoraði fimmuna sína á móti Wolfsburg frá 51. til 60. mínútu eða aðeins á níu mínútum. Hann jafnaði þar með met Atla Eðvaldssonar frá 1983 yfir flest mörk hjá erlendum leikmanni í einum leik í þýsku úrvalsdeildinni. Lewandowski spilaði alls 225 mínútur í þessum þremur leikjum sem þýðir að hann var að skora á 22,5 mínútna fresti í þeim. Lewandowski var búinn að skora þrjú mörk í fimm fyrstu leikjum Bayern München í þýsku deildinni og Meistaradeildinni fyrir þessa ótrúlegu viku. Nú er hann kominn með sautján mörk í tólf leikjum í öllum keppnum með félagsliði og landsliðið á þessu tímabili. Lewandowski er nú sem stendur markahæsti leikmaðurinn í þýsku deildinni, í Meistaradeildinni og í undankeppni EM 2016 þar sem hann hefur skorað tíu mörk fyrir pólska landsliðið.Vikan hjá Robert Lewandowski:Þriðjudagur 22. september 5-1 sigur á Wolfsburg í þýsku deildinniSkoraði 5 mörkLaugardagur 26. september 3-0 sigur á Mainz í þýsku deildinni'Skoraði 2 mörkÞriðjudagur 29. september 5-0 sigur á Dinamo Zagreb í MeistaradeildinniSkoraði 3 mörk
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Fleiri fréttir Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn