Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Ritstjórn skrifar 9. október 2015 12:00 Glamour/Getty Á nýafstaðinni tískuviku í París réðu gallabuxurnar ríkjum í klæðaburði götutískustjarnana og gaman að sjá hversu fjölbreytt útkoman var. Gallabuxur eru flík sem hægt er að klæða upp og niður eftir hentugleika og para saman við flest. Gallabuxnatískan er langt frá því að vera ný af nálinni og því nokkuð öruggt að flestir eiga eins og eitt par í fataskápnum. Niðurmjóar, víðar, þröngar, beinar, ljósar eða dökkar. Ef marka má þessar myndir hér að neðan er mikið um útvíðar og ökklasíðar þessa stundina. Glamour tók saman nokkrar góðar myndir frá götutískunni í París þar sem hægt er að fá innblástur. Háir hælar og rifið gat.Stuttar með uppábroti.Gallabuxur við fallega yfirhöfn.Sumarlegt.Útvíðar við leðurtopp.Háar í mittið.Þykkt uppábrot.Ljósar og beinar í sniðinu. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour
Á nýafstaðinni tískuviku í París réðu gallabuxurnar ríkjum í klæðaburði götutískustjarnana og gaman að sjá hversu fjölbreytt útkoman var. Gallabuxur eru flík sem hægt er að klæða upp og niður eftir hentugleika og para saman við flest. Gallabuxnatískan er langt frá því að vera ný af nálinni og því nokkuð öruggt að flestir eiga eins og eitt par í fataskápnum. Niðurmjóar, víðar, þröngar, beinar, ljósar eða dökkar. Ef marka má þessar myndir hér að neðan er mikið um útvíðar og ökklasíðar þessa stundina. Glamour tók saman nokkrar góðar myndir frá götutískunni í París þar sem hægt er að fá innblástur. Háir hælar og rifið gat.Stuttar með uppábroti.Gallabuxur við fallega yfirhöfn.Sumarlegt.Útvíðar við leðurtopp.Háar í mittið.Þykkt uppábrot.Ljósar og beinar í sniðinu. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour