Long hetja Íra gegn heimsmeisturunum | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2015 21:00 Írar fagna marki Shane Long. Vísir/getty Shane Long tryggði Írlandi frækinn 1-0 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í D-riðli undankeppni EM 2016 í Dublin í kvöld. Með sigrinum eru Írar öruggir með sæti í umspili um sæti á EM en þeir gætu einnig komist beint í lokakeppnina með sigri á Pólverjum í lokaumferðinni á sunnudaginn. Skotar eiga ekki lengur möguleika á að komast á EM en þeir gerðu 2-2 jafntefli við Pólverja á Hampden Park í Glasgow í kvöld. Robert Lewandowski skoraði bæði mörk Pólverja en hann er markahæstur í undankeppninni með 12 mörk. Pólland er með 18 stig í 2. sæti en liðinu nægir stig gegn Írum í lokaumferðinni til að tryggja sér farseðilinn til Frakklands. Þjóðverja vantar sömuleiðis bara eitt stig til að tryggja sér sæti í lokakeppninni en þeir mæta Georgíu, sem vann 4-0 sigur á Gíbraltar fyrr í dag, í lokaumferðinni.Mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér að neðan.D-riðill:Írland 1-0 Þýskaland 1-0 Shane Long (70.).Skotland 2-2 Pólland 0-1 Robert Lewandowski (3.), 1-1 Matt Ritchie (45.), 2-1 Steven Fletcher (62.), 2-2 Lewandowski (90+4).Georgía 4-0 Gíbraltar 1-0 Mate Vatsadze (29.), 2-0 Tornike Okriashvili, víti (34.), 3-0 Vatsadze (45.), 4-0 Valeri Kazaishhvili (87.).Írland 1-0 Þýskaland Skotland 2-2 Pólland Georgía 4-0 Gíbraltar EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Portúgalir og Norður-Írar komnir á EM | Sjáðu mörkin Portúgal tryggði sér í kvöld sæti í lokakeppni EM 2016 með 1-0 sigri á Danmörku í I-riðli undankeppninnar. 8. október 2015 20:45 Mest lesið Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira
Shane Long tryggði Írlandi frækinn 1-0 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í D-riðli undankeppni EM 2016 í Dublin í kvöld. Með sigrinum eru Írar öruggir með sæti í umspili um sæti á EM en þeir gætu einnig komist beint í lokakeppnina með sigri á Pólverjum í lokaumferðinni á sunnudaginn. Skotar eiga ekki lengur möguleika á að komast á EM en þeir gerðu 2-2 jafntefli við Pólverja á Hampden Park í Glasgow í kvöld. Robert Lewandowski skoraði bæði mörk Pólverja en hann er markahæstur í undankeppninni með 12 mörk. Pólland er með 18 stig í 2. sæti en liðinu nægir stig gegn Írum í lokaumferðinni til að tryggja sér farseðilinn til Frakklands. Þjóðverja vantar sömuleiðis bara eitt stig til að tryggja sér sæti í lokakeppninni en þeir mæta Georgíu, sem vann 4-0 sigur á Gíbraltar fyrr í dag, í lokaumferðinni.Mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér að neðan.D-riðill:Írland 1-0 Þýskaland 1-0 Shane Long (70.).Skotland 2-2 Pólland 0-1 Robert Lewandowski (3.), 1-1 Matt Ritchie (45.), 2-1 Steven Fletcher (62.), 2-2 Lewandowski (90+4).Georgía 4-0 Gíbraltar 1-0 Mate Vatsadze (29.), 2-0 Tornike Okriashvili, víti (34.), 3-0 Vatsadze (45.), 4-0 Valeri Kazaishhvili (87.).Írland 1-0 Þýskaland Skotland 2-2 Pólland Georgía 4-0 Gíbraltar
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Portúgalir og Norður-Írar komnir á EM | Sjáðu mörkin Portúgal tryggði sér í kvöld sæti í lokakeppni EM 2016 með 1-0 sigri á Danmörku í I-riðli undankeppninnar. 8. október 2015 20:45 Mest lesið Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira
Portúgalir og Norður-Írar komnir á EM | Sjáðu mörkin Portúgal tryggði sér í kvöld sæti í lokakeppni EM 2016 með 1-0 sigri á Danmörku í I-riðli undankeppninnar. 8. október 2015 20:45