Portúgalir og Norður-Írar komnir á EM | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2015 20:45 Cristiano Ronaldo og félagar eru komnir á EM. Vísir/EPA Portúgal tryggði sér í kvöld sæti í lokakeppni EM 2016 með 1-0 sigri á Danmörku í I-riðli undankeppninnar. Joao Moutinho skoraði eina mark leiksins á 66. mínútu en Portúgal hefur unnið sex af sjö leikjum sínum í riðilinum og er með 18 stig á toppi hans. Danir eru hins vegar með 12 stig í 2. sæti riðilsins, einu stigi á undan Albaníu sem tapaði 0-2 fyrir Serbíu í nágrannaslag í kvöld. Bæði mörkin komu í uppbótartíma. Danir hafa lokið leik í riðlinum en Albanir geta stolið 2. sætinu af þeim vinni þeir Armeníu í lokaleik sínum á sunnudaginn. Steven Davis skoraði tvö mörk þegar Norður-Írar unnu 3-1 sigur á Grikklandi í F-riðli. Með sigrinum tryggði Norður-Írland sér sæti í lokakeppni EM í fyrsta sinn. Í sama riðli gerðu Rúmenar og Finnar 1-1 jafntefli og Ungverjar komu til baka og unnu 2-1 sigur á Færeyjum á heimavelli. Rúmenía er í 2. sæti riðilsins með 17 stig, einu stigi á undan Ungverjalandi sem getur náð 2. sætinu af Rúmenum í lokaumferðinni á sunnudaginn.Öll mörkin úr leikjunum í F- og I-riðli má sjá hér að neðan.F-riðill:Norður-Írland 3-1 Grikkland 1-0 Steven Davis (35.), 2-0 Josh Magennis (49.), 3-0 Davis (58.), 3-1 Christos Aravidis (87.).Ungverjaland 2-1 Færeyjar 0-1 Róaldur Jakobsen (11.), 1-1 Dániel Böde (63.), 2-1 Böde (71.).Rúmenía 1-1 Finnland 0-1 Joel Pohjanpalo (67.), 1-1 Ovidiu Hoban (90+1).I-riðill:Portúgal 1-0 Danmörk 1-0 Joao Moutinho (66.)Albanía 0-2 Serbía 0-1 Aleksandar Kolarov (90+1), 0-2 Adem Ljajić (90+4).Norður-Írland 3-1 Grikkland Ungverjaland 2-1 Færeyjar Rúmenía 1-1 Finnland Portúgal 1-0 Danmörk Albanía 0-2 Serbía EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Portúgal tryggði sér í kvöld sæti í lokakeppni EM 2016 með 1-0 sigri á Danmörku í I-riðli undankeppninnar. Joao Moutinho skoraði eina mark leiksins á 66. mínútu en Portúgal hefur unnið sex af sjö leikjum sínum í riðilinum og er með 18 stig á toppi hans. Danir eru hins vegar með 12 stig í 2. sæti riðilsins, einu stigi á undan Albaníu sem tapaði 0-2 fyrir Serbíu í nágrannaslag í kvöld. Bæði mörkin komu í uppbótartíma. Danir hafa lokið leik í riðlinum en Albanir geta stolið 2. sætinu af þeim vinni þeir Armeníu í lokaleik sínum á sunnudaginn. Steven Davis skoraði tvö mörk þegar Norður-Írar unnu 3-1 sigur á Grikklandi í F-riðli. Með sigrinum tryggði Norður-Írland sér sæti í lokakeppni EM í fyrsta sinn. Í sama riðli gerðu Rúmenar og Finnar 1-1 jafntefli og Ungverjar komu til baka og unnu 2-1 sigur á Færeyjum á heimavelli. Rúmenía er í 2. sæti riðilsins með 17 stig, einu stigi á undan Ungverjalandi sem getur náð 2. sætinu af Rúmenum í lokaumferðinni á sunnudaginn.Öll mörkin úr leikjunum í F- og I-riðli má sjá hér að neðan.F-riðill:Norður-Írland 3-1 Grikkland 1-0 Steven Davis (35.), 2-0 Josh Magennis (49.), 3-0 Davis (58.), 3-1 Christos Aravidis (87.).Ungverjaland 2-1 Færeyjar 0-1 Róaldur Jakobsen (11.), 1-1 Dániel Böde (63.), 2-1 Böde (71.).Rúmenía 1-1 Finnland 0-1 Joel Pohjanpalo (67.), 1-1 Ovidiu Hoban (90+1).I-riðill:Portúgal 1-0 Danmörk 1-0 Joao Moutinho (66.)Albanía 0-2 Serbía 0-1 Aleksandar Kolarov (90+1), 0-2 Adem Ljajić (90+4).Norður-Írland 3-1 Grikkland Ungverjaland 2-1 Færeyjar Rúmenía 1-1 Finnland Portúgal 1-0 Danmörk Albanía 0-2 Serbía
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira