Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour