Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Hagsmunir náttúrunnar í fyrirrúmi Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Hagsmunir náttúrunnar í fyrirrúmi Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour