Frumsýndi nýju línu sína með tónlistarmyndbandi Ritstjórn skrifar 5. október 2015 10:15 mynd/skjáskot Fatahönnuðurinn Tom Ford valdi óvenjulega leið til að sýna fatalínu sína fyrir sumarið 2016 en hann útbjó tónlistarmynd með sjálfri Lady Gaga. Leikstjóri myndbandsins er Nick Knight en má sjá fyrirsætur dansa í nýjustu fatalínu Ford. "Í staðinn fyrir að halda hefðbundna sýningu langaði mig að fara nýjar leiðir. Mig langaði að sýna fötin á hvíta tjaldinu, eins og þau voru hönnuðu og verða svo til sölu á netinu," segir Ford við WWD. Ford hefur verið þekktur fyrir að banna myndatökur og samfélagsmiðla á sýningum sínum en er nú heldur betur að nýta sér tæknina til að koma merki sinu á framfæri. Skemmtileg tilbreyting. @TomFord S/S 16 Fashion Film directed by Nick Knight. #TFWSS16 A video posted by The Countess (@ladygaga) on Oct 2, 2015 at 9:49am PDT Glamour Tíska Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour
Fatahönnuðurinn Tom Ford valdi óvenjulega leið til að sýna fatalínu sína fyrir sumarið 2016 en hann útbjó tónlistarmynd með sjálfri Lady Gaga. Leikstjóri myndbandsins er Nick Knight en má sjá fyrirsætur dansa í nýjustu fatalínu Ford. "Í staðinn fyrir að halda hefðbundna sýningu langaði mig að fara nýjar leiðir. Mig langaði að sýna fötin á hvíta tjaldinu, eins og þau voru hönnuðu og verða svo til sölu á netinu," segir Ford við WWD. Ford hefur verið þekktur fyrir að banna myndatökur og samfélagsmiðla á sýningum sínum en er nú heldur betur að nýta sér tæknina til að koma merki sinu á framfæri. Skemmtileg tilbreyting. @TomFord S/S 16 Fashion Film directed by Nick Knight. #TFWSS16 A video posted by The Countess (@ladygaga) on Oct 2, 2015 at 9:49am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour