Benzema kominn með nóg af skiptingunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. október 2015 12:30 Benzema ræðir við Benitez á hliðarlínunni. Vísir/Getty Karim Benzema, framherji Real Madrid, segist vera óánægður með hversu oft honum er skipt af velli í leikjum liðsins. Benzema hefur átta sinnum verið í byrjunarliði Madrídinga í ár, bæði í spænsku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu, en aðeins spilað allar 90 mínúturnar í tveimur þeirra. Hann var tekinn af velli á 76. mínútu er Real gerði 1-1 jafntefli við Atletico Madrid í borgarslagnum um helgina. Benzema kom Real yfir snemma leiks en jöfnunarmark Atletico kom eftir að hann var tekinn af velli. „Skiptingar eru ákveðnar af þjálfaranum. Ég er bara hér til að hjálpa liðsfélögum mínum,“ sagði Benzema í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn í gær. „Það er rétt að ég er kominn með nóg af því að mér sé skipt af velli. En ég held ró minni og mun halda áfram að vinna að því að fá meira að spila.“ „Þetta var varnarsinnuð skipting [gegn Atletico]. Hann tók mig af velli til að ná ákveðnum úrslitum í leiknum,“ sagði Benzema en bætti við: „Það er rétt að skiltið sýnir alltaf töluna níu. Spyrjið Benitez að því af hverju það er.“ Rafa Benitez, stjóri Real, var spurður um skiptinguna eftir leikinn en hann sagðist vilja fá meiri jafnvægi í liðið. „Benzema stóð sig vel en við þurftum að fríska upp á kantinn. Við komum meira jafnvægi á liðið en héldum samt okkar sóknarkrafti.“ Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Sjá meira
Karim Benzema, framherji Real Madrid, segist vera óánægður með hversu oft honum er skipt af velli í leikjum liðsins. Benzema hefur átta sinnum verið í byrjunarliði Madrídinga í ár, bæði í spænsku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu, en aðeins spilað allar 90 mínúturnar í tveimur þeirra. Hann var tekinn af velli á 76. mínútu er Real gerði 1-1 jafntefli við Atletico Madrid í borgarslagnum um helgina. Benzema kom Real yfir snemma leiks en jöfnunarmark Atletico kom eftir að hann var tekinn af velli. „Skiptingar eru ákveðnar af þjálfaranum. Ég er bara hér til að hjálpa liðsfélögum mínum,“ sagði Benzema í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn í gær. „Það er rétt að ég er kominn með nóg af því að mér sé skipt af velli. En ég held ró minni og mun halda áfram að vinna að því að fá meira að spila.“ „Þetta var varnarsinnuð skipting [gegn Atletico]. Hann tók mig af velli til að ná ákveðnum úrslitum í leiknum,“ sagði Benzema en bætti við: „Það er rétt að skiltið sýnir alltaf töluna níu. Spyrjið Benitez að því af hverju það er.“ Rafa Benitez, stjóri Real, var spurður um skiptinguna eftir leikinn en hann sagðist vilja fá meiri jafnvægi í liðið. „Benzema stóð sig vel en við þurftum að fríska upp á kantinn. Við komum meira jafnvægi á liðið en héldum samt okkar sóknarkrafti.“
Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Sjá meira