Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. október 2015 18:15 Volkswagen hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur. Vísir/AFP Angela Merkel Þýskalandskanslari og þýsk yfirvöld krefjast þess að Volkswagen muni sjá til þess að bifreiðaeigendur muni ekki bera neinn kostnað af innköllunum á þeim bifreiðum sem eru miðpunktur svindls Volkswagen á útblástursmælingum. Volkswagen hefur frest til 7. október til þess að kynna fyrir þýskum yfirvöldum hvernig og hvenær bílaframleiðandinn ætli sér að laga þær bifreiðar sem innihalda útbúnaðinn sem gerði fyrirtækinu kleyft að svindla á útblástursmælingum. Í minnisblaði frá þýska samgönguráðuneytinu segir að þýsk yfirvöld ætlist til þess að eigendur bifreiðanna muni ekki bera neinn kostnað vegna innköllunaraðgerða. Jafnframt er ætlast til þess að Volkswagen greiði bifreiðaeigendum hæfilegar bætur. Þýski bílaframleiðandinn hefur lagt til hliðar 6.5 milljarða evra til þess að mæta kostnaði vegna innköllunaraðgerða og til þess að greiða mögulegar sektir sem kunna að falla á bílaframleiðandann. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Skoða vörugjöld vegna Volkswagen Óvíst er hvort íslenska ríkið komi til með að endurinnheimta vörugjöld af Volkswagen bílum vegna dísilsvindlsins hér á landi, en í ljós hefur komið að 3.647 bílar hérlendis eru með EA189 díselvélina sem svindlið snýst um. 2. október 2015 07:00 Löglegur mengunarbúnaður hefði kostað Volkswagen 43.000 kr. á hvern bíl Yfirmenn Volkswagen samþykktu ekki þennan viðbótarkostnað. 1. október 2015 13:19 Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45 Óvíst hvort bifreiðagjöld dísilbílanna verði endurreiknuð Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. 1. október 2015 12:14 Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27 Mest lesið Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Viðskipti innlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Sjá meira
Angela Merkel Þýskalandskanslari og þýsk yfirvöld krefjast þess að Volkswagen muni sjá til þess að bifreiðaeigendur muni ekki bera neinn kostnað af innköllunum á þeim bifreiðum sem eru miðpunktur svindls Volkswagen á útblástursmælingum. Volkswagen hefur frest til 7. október til þess að kynna fyrir þýskum yfirvöldum hvernig og hvenær bílaframleiðandinn ætli sér að laga þær bifreiðar sem innihalda útbúnaðinn sem gerði fyrirtækinu kleyft að svindla á útblástursmælingum. Í minnisblaði frá þýska samgönguráðuneytinu segir að þýsk yfirvöld ætlist til þess að eigendur bifreiðanna muni ekki bera neinn kostnað vegna innköllunaraðgerða. Jafnframt er ætlast til þess að Volkswagen greiði bifreiðaeigendum hæfilegar bætur. Þýski bílaframleiðandinn hefur lagt til hliðar 6.5 milljarða evra til þess að mæta kostnaði vegna innköllunaraðgerða og til þess að greiða mögulegar sektir sem kunna að falla á bílaframleiðandann.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Skoða vörugjöld vegna Volkswagen Óvíst er hvort íslenska ríkið komi til með að endurinnheimta vörugjöld af Volkswagen bílum vegna dísilsvindlsins hér á landi, en í ljós hefur komið að 3.647 bílar hérlendis eru með EA189 díselvélina sem svindlið snýst um. 2. október 2015 07:00 Löglegur mengunarbúnaður hefði kostað Volkswagen 43.000 kr. á hvern bíl Yfirmenn Volkswagen samþykktu ekki þennan viðbótarkostnað. 1. október 2015 13:19 Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45 Óvíst hvort bifreiðagjöld dísilbílanna verði endurreiknuð Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. 1. október 2015 12:14 Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27 Mest lesið Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Viðskipti innlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Sjá meira
Skoða vörugjöld vegna Volkswagen Óvíst er hvort íslenska ríkið komi til með að endurinnheimta vörugjöld af Volkswagen bílum vegna dísilsvindlsins hér á landi, en í ljós hefur komið að 3.647 bílar hérlendis eru með EA189 díselvélina sem svindlið snýst um. 2. október 2015 07:00
Löglegur mengunarbúnaður hefði kostað Volkswagen 43.000 kr. á hvern bíl Yfirmenn Volkswagen samþykktu ekki þennan viðbótarkostnað. 1. október 2015 13:19
Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45
Óvíst hvort bifreiðagjöld dísilbílanna verði endurreiknuð Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. 1. október 2015 12:14
Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27