„Þetta var eins og að vera í Hollywood svolítið“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 2. október 2015 20:35 Aðalleikarar kvikmyndarinnar Þrestir, þau Atli Óskar Fjalarson og Rakel Björk Björnsdóttir, segja nokkra frumsýningargesti ekki hafa treyst sér í gleðskap fyrir myndina í gær að lokinni frumsýningu. Þau komu í viðtal til Margrétar Maack í Íslandi í dag í kvöld. Viðtalið má sjá hér að ofan. „Það eru sum atriði sem eru óþægileg og þá var svolítið fyndið að sjá salinn allan á iði, fólk sökk í sætin og fór að líta hvert á annað. Það var gaman að fylgjast með því,“ sagði Atli Óskar sem var að sjá myndina í fjórða skipti í gær. Hann segist því hafa skemmt sér við að fylgjast með viðbrögðum áhorfenda en kvikmyndin var frumsýnd hér heima í gærkvöldi á kvikmyndahátíðinni RiFF. „Hún fær mann mikið til að hugsa. Hún situr í manni eftir á hef ég heyrt. Það voru nokkrir sem fóru ekki í frumsýningarpartýið í gær því að þeir voru alveg eftir sig og þurftu bara að fara heim og melta hana svolítið,“ segir Atli. „Já, þurftu bara að jafna sig,“ bætti Rakel Björk við. Þau fengu mikla athygli á San Sebastian kvikmyndahátíðinni. „Þetta var eins og að vera í Hollywood svolítið,“ segir Rakel. Hinir ungu leikarar þurftu að veita eiginhandaáritanir og vildu aðdáaendur taka með þeim myndir. Þrestir fer í almennar sýningar í kvikmyndahúsum hér á landi 16. október næstkomandi. Ísland í dag Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Sjá meira
Aðalleikarar kvikmyndarinnar Þrestir, þau Atli Óskar Fjalarson og Rakel Björk Björnsdóttir, segja nokkra frumsýningargesti ekki hafa treyst sér í gleðskap fyrir myndina í gær að lokinni frumsýningu. Þau komu í viðtal til Margrétar Maack í Íslandi í dag í kvöld. Viðtalið má sjá hér að ofan. „Það eru sum atriði sem eru óþægileg og þá var svolítið fyndið að sjá salinn allan á iði, fólk sökk í sætin og fór að líta hvert á annað. Það var gaman að fylgjast með því,“ sagði Atli Óskar sem var að sjá myndina í fjórða skipti í gær. Hann segist því hafa skemmt sér við að fylgjast með viðbrögðum áhorfenda en kvikmyndin var frumsýnd hér heima í gærkvöldi á kvikmyndahátíðinni RiFF. „Hún fær mann mikið til að hugsa. Hún situr í manni eftir á hef ég heyrt. Það voru nokkrir sem fóru ekki í frumsýningarpartýið í gær því að þeir voru alveg eftir sig og þurftu bara að fara heim og melta hana svolítið,“ segir Atli. „Já, þurftu bara að jafna sig,“ bætti Rakel Björk við. Þau fengu mikla athygli á San Sebastian kvikmyndahátíðinni. „Þetta var eins og að vera í Hollywood svolítið,“ segir Rakel. Hinir ungu leikarar þurftu að veita eiginhandaáritanir og vildu aðdáaendur taka með þeim myndir. Þrestir fer í almennar sýningar í kvikmyndahúsum hér á landi 16. október næstkomandi.
Ísland í dag Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Sjá meira