Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Cynthia Nixon í framboð Glamour Götutískan í köldu París Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Cynthia Nixon í framboð Glamour Götutískan í köldu París Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour