Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour SKAM-stjarna í herferð H&M x Erdem Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour SKAM-stjarna í herferð H&M x Erdem Glamour