Fyrsti dagur vetrar mun bera nafn með rentu Birgir Olgeirsson skrifar 19. október 2015 13:57 Betra er að vera við öllu búinn um næstkomandi helgi. Búast má við vetrarfærð á norðanverðu landinu. Vísir/Vilhelm Fyrsti dagur vetrar er á laugardag og ber nafn með rentu því komandi helgi má búast við norðan átt og kulda um allt land. Gerir Veðurstofa Íslands ráð fyrir frosti víðast hvar á landinu og snjókomu á norðanverðu landinu en bjartviðri syðra. Fram eftir vikunni verður lægðagangur og mun hitinn hanga yfir frostmarki. Miðvikudagskvöld og aðfaranótt fimmtudags er þó búist við því að það muni kólna heldur þegar norðlægar áttir gera vart við sig. Einhver óvissa er þó með þessa spárnar, hvenær það mun nákvæmlega kólna, en öllum ber þeim þó saman um að næstu helgi verði orðið kalt á landinu öllu, víðast hvar frost. Á norðanverðu landinu má búast við hvítri jörð í byggð en íbúar á sunnanverðu landinu eru taldir sleppa við það, þó svo að ekki sé hægt að slá því föstu að svo stöddu.Textaspá Veðurstofu Íslands:Á miðvikudag:Minnkandi norðanátt og kólnandi veður. Norðan 5-13 m/s þegar líður á morguninn. Rigning á láglendi N-til og slydda til fjalla en bjartviðri sunnan jökla. Þykknar upp SA-lands síðdegis og stöku skúrir en él um landið N-vert. Hiti 1 til 7 stig, mildast syðst.Á fimmtudag:Breytilegt átt, 3-8 m/s. Skýjað um allt land og stöku skúrir SA-til en él á Vestfjörðum. Vaxandi suðlæg átt og rigning um landið sunnan og vestanvert síðdegis en áfram þurrt NA-lands. Hiti um frostmark, en að 5 stigum syðst.Á föstudag:Suðlæg átt, 5-13 m/s. Skúrir sunnan og suðvestantil en slydduél eða él á Vestfjörðum. Bjartviðri um landið norðan og austanvert. Norðlæg átt og bætir í ofankomu NV-til um kvöldið. Hiti um og undir frostmarki.Á laugardag og sunnudag:Útlit fyrir hvassa norðanátt með snjókomu norðan og austanlands en bjartviðri sunnan og vestanlands. Frost um mest allt land. Veður Mest lesið Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Titringur á Alþingi Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Fleiri fréttir Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Sjá meira
Fyrsti dagur vetrar er á laugardag og ber nafn með rentu því komandi helgi má búast við norðan átt og kulda um allt land. Gerir Veðurstofa Íslands ráð fyrir frosti víðast hvar á landinu og snjókomu á norðanverðu landinu en bjartviðri syðra. Fram eftir vikunni verður lægðagangur og mun hitinn hanga yfir frostmarki. Miðvikudagskvöld og aðfaranótt fimmtudags er þó búist við því að það muni kólna heldur þegar norðlægar áttir gera vart við sig. Einhver óvissa er þó með þessa spárnar, hvenær það mun nákvæmlega kólna, en öllum ber þeim þó saman um að næstu helgi verði orðið kalt á landinu öllu, víðast hvar frost. Á norðanverðu landinu má búast við hvítri jörð í byggð en íbúar á sunnanverðu landinu eru taldir sleppa við það, þó svo að ekki sé hægt að slá því föstu að svo stöddu.Textaspá Veðurstofu Íslands:Á miðvikudag:Minnkandi norðanátt og kólnandi veður. Norðan 5-13 m/s þegar líður á morguninn. Rigning á láglendi N-til og slydda til fjalla en bjartviðri sunnan jökla. Þykknar upp SA-lands síðdegis og stöku skúrir en él um landið N-vert. Hiti 1 til 7 stig, mildast syðst.Á fimmtudag:Breytilegt átt, 3-8 m/s. Skýjað um allt land og stöku skúrir SA-til en él á Vestfjörðum. Vaxandi suðlæg átt og rigning um landið sunnan og vestanvert síðdegis en áfram þurrt NA-lands. Hiti um frostmark, en að 5 stigum syðst.Á föstudag:Suðlæg átt, 5-13 m/s. Skúrir sunnan og suðvestantil en slydduél eða él á Vestfjörðum. Bjartviðri um landið norðan og austanvert. Norðlæg átt og bætir í ofankomu NV-til um kvöldið. Hiti um og undir frostmarki.Á laugardag og sunnudag:Útlit fyrir hvassa norðanátt með snjókomu norðan og austanlands en bjartviðri sunnan og vestanlands. Frost um mest allt land.
Veður Mest lesið Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Titringur á Alþingi Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Fleiri fréttir Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Sjá meira