Bieber tjáir sig um nektarmyndirnar 17. október 2015 15:06 Sá kanadíski vísir/Getty Poppstjarnan Justin Bieber hefur tjáð sig í fyrsta sinn um nektarmyndirnar sem teknar voru án hans vitundar. Söngvarinn segir að honum finnst hann „mjög misnotaður“ (e. Super violated) eftir að hann var myndaður á Adamsklæðunum á leið sinni í heitan pott á Bora Bora á dögunum. Þar var hann í fríi með bresku fyrirsætunni Jayde Pierce. Myndirnar voru birtar á heimasíðu New York Daily News þar sem búið var að hylja hið allra heilagasta. Síðar var þeim lekið óritskoðuðum á netið þar sem þeim hefur verið deilt mörg þúsund sinnum. Aðspurður um málið sagði popparinn í samtali við Access Hollywood: „Mín fyrstu viðbrögð voru: Hvernig geta þau gert þetta? Mér finnst ég mjög misnotaður. Mér líður eins og ég geti ekki stigið út fyrir hússins dyr, geti ekki farið nakinn út. Manni á að geta liðið vel á svæðinu sínu – sérstaklega þegar maður er svona langt í burtu.“ Myndirnar hafa verið á milli tannanna á fólki og margir hafa sagt þær brot á friðhelgi einkalífs poppstjörnunnar. Lögfræðingar Biebers hafa hótað því að lögsækja vefmiðla sem fjarlægja ekki myndirnar strax. Ljósmyndaveitan sem seldi myndirnar hefur ætíð mótmælt því að þær hafi farið yfir strikið. Veitan hefur þó ekki svarað hvort notast hafi verið við myndavél með langri aðdráttarlinsu þegar þær voru fangaðar. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hótar að lögsækja blöð sem birtu nektarmyndirnar af Bieber Nektarmyndir af Justin Bieber fóru sem eldur um sinu á netinu fyrr í vikunni. 9. október 2015 11:00 Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Poppstjarnan Justin Bieber hefur tjáð sig í fyrsta sinn um nektarmyndirnar sem teknar voru án hans vitundar. Söngvarinn segir að honum finnst hann „mjög misnotaður“ (e. Super violated) eftir að hann var myndaður á Adamsklæðunum á leið sinni í heitan pott á Bora Bora á dögunum. Þar var hann í fríi með bresku fyrirsætunni Jayde Pierce. Myndirnar voru birtar á heimasíðu New York Daily News þar sem búið var að hylja hið allra heilagasta. Síðar var þeim lekið óritskoðuðum á netið þar sem þeim hefur verið deilt mörg þúsund sinnum. Aðspurður um málið sagði popparinn í samtali við Access Hollywood: „Mín fyrstu viðbrögð voru: Hvernig geta þau gert þetta? Mér finnst ég mjög misnotaður. Mér líður eins og ég geti ekki stigið út fyrir hússins dyr, geti ekki farið nakinn út. Manni á að geta liðið vel á svæðinu sínu – sérstaklega þegar maður er svona langt í burtu.“ Myndirnar hafa verið á milli tannanna á fólki og margir hafa sagt þær brot á friðhelgi einkalífs poppstjörnunnar. Lögfræðingar Biebers hafa hótað því að lögsækja vefmiðla sem fjarlægja ekki myndirnar strax. Ljósmyndaveitan sem seldi myndirnar hefur ætíð mótmælt því að þær hafi farið yfir strikið. Veitan hefur þó ekki svarað hvort notast hafi verið við myndavél með langri aðdráttarlinsu þegar þær voru fangaðar.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hótar að lögsækja blöð sem birtu nektarmyndirnar af Bieber Nektarmyndir af Justin Bieber fóru sem eldur um sinu á netinu fyrr í vikunni. 9. október 2015 11:00 Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Hótar að lögsækja blöð sem birtu nektarmyndirnar af Bieber Nektarmyndir af Justin Bieber fóru sem eldur um sinu á netinu fyrr í vikunni. 9. október 2015 11:00
Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20