Stuð og stemming í bleiku tískuboði Ritstjórn skrifar 16. október 2015 15:30 Bleika boðið fór fram með pompi og pragt á Listasafni Ísland þann 1. október síðastliðinn. Kvöldið var glæsilegt í alla staði þar sem um 1500 manns komu saman til að hrinda af stað bleikum október. Bleika slaufan 2015 var kynnt en kvöldið var samstarfsverkefni Bleiku slaufunnar, Bestseller og L´Oréal. Páll Óskar, Glowie, Íslenski Dansflokkurinn, Sirkus Íslands, Bryndís Ásmundsdóttir og Amabadama voru meðal þeirra sem komu fram en aðalatriði kvöldisins var tískusýning frá búðum Bestseller á Íslandi; Vero Moda, Vila, Selected, Name it og Jack&Jones. Haust-og vetrartískan rúllaði á tískupallinum og fengu gestir meðal annars forsmekk á því sem koma skal fyrir jólin. Leyfum myndunum að tala sínu máli en myndasafnið í heild sinni má finna neðst í fréttinni. Vila Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Páll ÓskarVila tískusýningJack and JonesVero ModaName itSelectedBryndís Ásmundsdóttir tók lagið. Glamour Tíska Mest lesið ANTM kveður skjáinn Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Edward Enninful verður ritstjóri breska Vogue Glamour
Bleika boðið fór fram með pompi og pragt á Listasafni Ísland þann 1. október síðastliðinn. Kvöldið var glæsilegt í alla staði þar sem um 1500 manns komu saman til að hrinda af stað bleikum október. Bleika slaufan 2015 var kynnt en kvöldið var samstarfsverkefni Bleiku slaufunnar, Bestseller og L´Oréal. Páll Óskar, Glowie, Íslenski Dansflokkurinn, Sirkus Íslands, Bryndís Ásmundsdóttir og Amabadama voru meðal þeirra sem komu fram en aðalatriði kvöldisins var tískusýning frá búðum Bestseller á Íslandi; Vero Moda, Vila, Selected, Name it og Jack&Jones. Haust-og vetrartískan rúllaði á tískupallinum og fengu gestir meðal annars forsmekk á því sem koma skal fyrir jólin. Leyfum myndunum að tala sínu máli en myndasafnið í heild sinni má finna neðst í fréttinni. Vila Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Páll ÓskarVila tískusýningJack and JonesVero ModaName itSelectedBryndís Ásmundsdóttir tók lagið.
Glamour Tíska Mest lesið ANTM kveður skjáinn Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Edward Enninful verður ritstjóri breska Vogue Glamour