Fara stoltir frá Tyrklandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. október 2015 06:00 Aron Einar Gunnarsson var kominn aftur í liðið eftir að taka út leikbann. vísir/getty „Það var skrýtin stemning inni í klefanum eftir leikinn,“ sagði Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, eftir tapið gegn Tyrklandi í gær. Að lokinni undankeppninni stendur upp úr að Ísland er komið á sitt fyrsta stórmót frá upphafi en leikmenn vildu allir ljúka henni með sigri. „Tilfinningarnar eru því blendnar, bæði hjá mér og leikmönnunum,“ bætti Lagerbäck við. „Sérstaklega þar sem við spiluðum vel í dag. Ef annað liðið átti skilið að vinna þá vorum það við.“ Selçuk Inan skoraði eina mark leiksins, beint úr aukaspyrnu, á 89. mínútu. Varamaðurinn Gökhan Töre hafði skömmu áður fengið að líta beint rautt spjald eftir ljóta tæklingu á Jón Daða Böðvarsson en einum færri náðu Tyrkir að kreista fram sigur sem fleytti þeim beint á EM í Frakklandi. Allt ætlaði um koll að keyra þegar Tyrkir skoruðu sigurmarkið sitt og þegar flautað var til leiksloka. Tyrkland tapaði ekki síðustu átta leikjum sínum í undankeppninni og snemma var ljóst að þeir ætluðu sér engu óðslega. Tyrkir gátu andað léttar þegar Tékkar komust yfir í Hollandi og þar sem að Kasakstan komst yfir í Lettlandi var ljóst að Tyrkir þurftu aðeins eitt mark til að komast á EM.Jóhann Berg Guðmundsson í loftfimleikum í gær.vísir/gettyÞeir fengu hjálp frá dómurunum sem dæmdu væga aukaspyrnu á Kára Árnason rétt utan teigs en Inan afgreiddi hana mjög vel í netið. „Það getur verið að Tyrkir hafi fengið meira svigrúm hjá dómaranum eftir rauða spjaldið en eftir stendur að við getum ekki kennt neinum um nema okkur sjálfum,“ sagði Lagerbäck. „Við fengum tækifæri til að vinna leikinn. Það er því ýmislegt sem við þurfum að bæta í okkar leik. Við þurfum að vera betri þegar við förum til Frakklands.“ Lagerbäck hrósaði sínum mönnum fyrir að framfylgja leikskipulagi þjálfaranna - það eina sem hafi vantað upp á var að nýta færin. En hann segir það dýrmæta reynslu að spilað á þessum velli við þessar aðstæður og fyrir framan 40 þúsund háværa Tyrki. „Því fleiri leiki eins og þessa sem við fáum, því betra. Tyrkir eru með mjög sterkt lið og leikmenn geta gengið stoltir frá þessum leik þrátt fyrir tapið.“ Samningur Lagerbäck við KSÍ rennur út í sumar en hann útilokar ekkert um framtíðina. „Eins og ég hef áður sagt þá var það alltaf á dagskrá að hætta. En ég segi líka alltaf þá skoða ég málin upp á nýtt þegar þar að kemur. En planið er vissulega að ég hætti og Heimir taki alfarið við.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar bestur í Konya | Einkunnir strákanna gegn Tyrklandi Miðverðirnir voru bestu menn vallarins í tapinu gegn Tyrklandi í lokaleik undankeppni EM 2016. 13. október 2015 21:20 Jón Daði: Þetta var geðveikt skemmtilegt stríð Selfyssingurinn óttaðist aðeins um hnéð þegar hann fékk harða tæklingu sem verðskuldaði rautt spjald. 13. október 2015 22:01 Heimir: Vitleysingar í öllum hópum Landsliðsþjálfarinn var ánægður með frammistöðu sinna manna en segir erfitt að brosa í gegnum tárin. 13. október 2015 22:11 Kári: Fór að grenja og fékk aukaspyrnu á ekki neitt Kári Árnason segist aldrei hafa kynnst öðru eins og þegar hann fékk dæmda á sig afdrifaríka aukaspyrnu í kvöld. 13. október 2015 22:21 Ögmundur: Létt að spila með frábærum miðvörðum eins og Kára og Ragga Markvörðurinn stóð sig ágætlega í Konya en þurfti að hirða boltann einu sinni úr netinu. 13. október 2015 21:41 Kolbeinn: Getum gengið stoltir frá borði og brosað fram að EM Framherja íslenska landsliðsins fannst okkar menn betri aðilinn í Tyrklandi í kvöld. 13. október 2015 20:59 Aron Einar: Kári vann einvígið heiðarlega Fyrirliðinn ánægður með leik íslenska liðsins en ósáttur við aukaspyrnuna. 13. október 2015 21:10 Tyrkir ærðust af fögnuði eftir sigurinn á Íslandi í kvöld | Myndir Tyrkir gerðu gott betur en að skilja Hollendinga eftir í riðli Íslendinga í kvöld því þeir eru komnir alla leið inn á Evrópumótið í Frakklandi. 13. október 2015 22:29 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira
„Það var skrýtin stemning inni í klefanum eftir leikinn,“ sagði Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, eftir tapið gegn Tyrklandi í gær. Að lokinni undankeppninni stendur upp úr að Ísland er komið á sitt fyrsta stórmót frá upphafi en leikmenn vildu allir ljúka henni með sigri. „Tilfinningarnar eru því blendnar, bæði hjá mér og leikmönnunum,“ bætti Lagerbäck við. „Sérstaklega þar sem við spiluðum vel í dag. Ef annað liðið átti skilið að vinna þá vorum það við.“ Selçuk Inan skoraði eina mark leiksins, beint úr aukaspyrnu, á 89. mínútu. Varamaðurinn Gökhan Töre hafði skömmu áður fengið að líta beint rautt spjald eftir ljóta tæklingu á Jón Daða Böðvarsson en einum færri náðu Tyrkir að kreista fram sigur sem fleytti þeim beint á EM í Frakklandi. Allt ætlaði um koll að keyra þegar Tyrkir skoruðu sigurmarkið sitt og þegar flautað var til leiksloka. Tyrkland tapaði ekki síðustu átta leikjum sínum í undankeppninni og snemma var ljóst að þeir ætluðu sér engu óðslega. Tyrkir gátu andað léttar þegar Tékkar komust yfir í Hollandi og þar sem að Kasakstan komst yfir í Lettlandi var ljóst að Tyrkir þurftu aðeins eitt mark til að komast á EM.Jóhann Berg Guðmundsson í loftfimleikum í gær.vísir/gettyÞeir fengu hjálp frá dómurunum sem dæmdu væga aukaspyrnu á Kára Árnason rétt utan teigs en Inan afgreiddi hana mjög vel í netið. „Það getur verið að Tyrkir hafi fengið meira svigrúm hjá dómaranum eftir rauða spjaldið en eftir stendur að við getum ekki kennt neinum um nema okkur sjálfum,“ sagði Lagerbäck. „Við fengum tækifæri til að vinna leikinn. Það er því ýmislegt sem við þurfum að bæta í okkar leik. Við þurfum að vera betri þegar við förum til Frakklands.“ Lagerbäck hrósaði sínum mönnum fyrir að framfylgja leikskipulagi þjálfaranna - það eina sem hafi vantað upp á var að nýta færin. En hann segir það dýrmæta reynslu að spilað á þessum velli við þessar aðstæður og fyrir framan 40 þúsund háværa Tyrki. „Því fleiri leiki eins og þessa sem við fáum, því betra. Tyrkir eru með mjög sterkt lið og leikmenn geta gengið stoltir frá þessum leik þrátt fyrir tapið.“ Samningur Lagerbäck við KSÍ rennur út í sumar en hann útilokar ekkert um framtíðina. „Eins og ég hef áður sagt þá var það alltaf á dagskrá að hætta. En ég segi líka alltaf þá skoða ég málin upp á nýtt þegar þar að kemur. En planið er vissulega að ég hætti og Heimir taki alfarið við.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar bestur í Konya | Einkunnir strákanna gegn Tyrklandi Miðverðirnir voru bestu menn vallarins í tapinu gegn Tyrklandi í lokaleik undankeppni EM 2016. 13. október 2015 21:20 Jón Daði: Þetta var geðveikt skemmtilegt stríð Selfyssingurinn óttaðist aðeins um hnéð þegar hann fékk harða tæklingu sem verðskuldaði rautt spjald. 13. október 2015 22:01 Heimir: Vitleysingar í öllum hópum Landsliðsþjálfarinn var ánægður með frammistöðu sinna manna en segir erfitt að brosa í gegnum tárin. 13. október 2015 22:11 Kári: Fór að grenja og fékk aukaspyrnu á ekki neitt Kári Árnason segist aldrei hafa kynnst öðru eins og þegar hann fékk dæmda á sig afdrifaríka aukaspyrnu í kvöld. 13. október 2015 22:21 Ögmundur: Létt að spila með frábærum miðvörðum eins og Kára og Ragga Markvörðurinn stóð sig ágætlega í Konya en þurfti að hirða boltann einu sinni úr netinu. 13. október 2015 21:41 Kolbeinn: Getum gengið stoltir frá borði og brosað fram að EM Framherja íslenska landsliðsins fannst okkar menn betri aðilinn í Tyrklandi í kvöld. 13. október 2015 20:59 Aron Einar: Kári vann einvígið heiðarlega Fyrirliðinn ánægður með leik íslenska liðsins en ósáttur við aukaspyrnuna. 13. október 2015 21:10 Tyrkir ærðust af fögnuði eftir sigurinn á Íslandi í kvöld | Myndir Tyrkir gerðu gott betur en að skilja Hollendinga eftir í riðli Íslendinga í kvöld því þeir eru komnir alla leið inn á Evrópumótið í Frakklandi. 13. október 2015 22:29 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira
Ragnar bestur í Konya | Einkunnir strákanna gegn Tyrklandi Miðverðirnir voru bestu menn vallarins í tapinu gegn Tyrklandi í lokaleik undankeppni EM 2016. 13. október 2015 21:20
Jón Daði: Þetta var geðveikt skemmtilegt stríð Selfyssingurinn óttaðist aðeins um hnéð þegar hann fékk harða tæklingu sem verðskuldaði rautt spjald. 13. október 2015 22:01
Heimir: Vitleysingar í öllum hópum Landsliðsþjálfarinn var ánægður með frammistöðu sinna manna en segir erfitt að brosa í gegnum tárin. 13. október 2015 22:11
Kári: Fór að grenja og fékk aukaspyrnu á ekki neitt Kári Árnason segist aldrei hafa kynnst öðru eins og þegar hann fékk dæmda á sig afdrifaríka aukaspyrnu í kvöld. 13. október 2015 22:21
Ögmundur: Létt að spila með frábærum miðvörðum eins og Kára og Ragga Markvörðurinn stóð sig ágætlega í Konya en þurfti að hirða boltann einu sinni úr netinu. 13. október 2015 21:41
Kolbeinn: Getum gengið stoltir frá borði og brosað fram að EM Framherja íslenska landsliðsins fannst okkar menn betri aðilinn í Tyrklandi í kvöld. 13. október 2015 20:59
Aron Einar: Kári vann einvígið heiðarlega Fyrirliðinn ánægður með leik íslenska liðsins en ósáttur við aukaspyrnuna. 13. október 2015 21:10
Tyrkir ærðust af fögnuði eftir sigurinn á Íslandi í kvöld | Myndir Tyrkir gerðu gott betur en að skilja Hollendinga eftir í riðli Íslendinga í kvöld því þeir eru komnir alla leið inn á Evrópumótið í Frakklandi. 13. október 2015 22:29