Litháskur landsliðsmaður til hjálpar nýliðum Víkinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2015 19:10 Helgi Eysteinsson og Karolis Stropus takast í hendur við undirritun samningsins í Víkinni í dag. Mynd/Víkingur Víkingar hefur fengið liðstyrk í Olís-deild karla í handbolta en félagið samdi við Litháann Karolis Stropus um að spila með liðinu á tímabilinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum. Karolis er 25 ára gamall, rétthentur, 193 cm á hæð og kemur til Víkings frá litháísku meisturunum Klaipeda Dragunas. Hann leikur bæði sem skytta og miðjumaður. Karolis á að baki 24 leiki með A landsliði Litháen auk þess sem hann hefur leikið með öllum yngri landsliðum Litháen. „Karolis er gríðarlega sterkur alhliða leikmaður sem á eftir að styrkja okkur mikið það sem eftir lifir vetrar. Hann er sterkur í vörn og sókn og eykur breiddina í liðinu þar sem að hann getur leyst allar stöður fyrir utan. Ég bind miklar vonir við að hann færi okkur herslumuninn sem hefur vantað til að fá meira út úr leikjunum í upphafi tímabilsins“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Víkings, í fréttatilkynningu frá Víkingum. Víkingar eru nýliðar í Olís-deildinni og sitja eins og er í neðsta sæti deildarinnar með 2 stig í 8 leikjum. Víkingsliðið hefur aðeins skorað 21,5 mark að meðaltali í leik og þurfti því augljóslega á hjálp að halda í sóknarleiknum. „Ég er mjög spenntur fyrir því að vera kominn til Víkings. Ég hef fylgst með liðinu og fengið smjörþefinn af íslenskum handbolta undanfarna daga. Hér mun ég spila í sterkari deild og ég tel að þetta sé sú áskorun sem ég þarf á þessum tímapunkti til að bæta mig sem leikmaður. Ég hef mikla trú á liðinu og vona að ég geti hjálpað þeim að vinna fleiri leiki á næstu mánuðum“ sagði Karolis Stropus í viðtali í fréttatilkynningunni frá Víkingum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Akureyri 21-30 | Akureyri rúllaði yfir Víkinga Akureyringar unnu auðveldan sigur á Víkingum 30-21 í Olís-deild karla í Víkinni í dag. Sigur gestanna var í raun aldrei í hættu og var liðið mikið mun betra. 4. október 2015 18:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - ÍBV 22-26| Góður útisigur Eyjamanna í meiðslahrjáðri viðureign Eyjamenn fara sigurreifir heim til Eyja með tvö stig í farteskinu. 12. október 2015 19:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Haukar 19-28 | Meistararnir byrja á sigri Íslandsmeistar Hauka áttu ekki í teljandi vandræðum með að leggja nýliða Víkinga af velli í fyrstu umferð Olís-deildar karla. 9. september 2015 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grótta 22-20 | Víkingur vann nýliðaslaginn Víkingur lagði Gróttu 22-20 í nýliðaslag liðanna í Víkinni í 3. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Grótta var 12-10 yfir í hálfleik. 17. september 2015 21:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Víkingur 28-26 | Góður lokakafli ÍR-inga gerði útslagið ÍR er áfram með fullt hús stiga á toppi Olís-deildarinnar eftir nauman tveggja stiga sigur á nýliðum Víkings í Olís-deildinni í kvöld en Davíð Georgsson gerði út um leikinn með fjórum mörkum á stuttum kafla. 24. september 2015 22:00 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Sjá meira
Víkingar hefur fengið liðstyrk í Olís-deild karla í handbolta en félagið samdi við Litháann Karolis Stropus um að spila með liðinu á tímabilinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum. Karolis er 25 ára gamall, rétthentur, 193 cm á hæð og kemur til Víkings frá litháísku meisturunum Klaipeda Dragunas. Hann leikur bæði sem skytta og miðjumaður. Karolis á að baki 24 leiki með A landsliði Litháen auk þess sem hann hefur leikið með öllum yngri landsliðum Litháen. „Karolis er gríðarlega sterkur alhliða leikmaður sem á eftir að styrkja okkur mikið það sem eftir lifir vetrar. Hann er sterkur í vörn og sókn og eykur breiddina í liðinu þar sem að hann getur leyst allar stöður fyrir utan. Ég bind miklar vonir við að hann færi okkur herslumuninn sem hefur vantað til að fá meira út úr leikjunum í upphafi tímabilsins“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Víkings, í fréttatilkynningu frá Víkingum. Víkingar eru nýliðar í Olís-deildinni og sitja eins og er í neðsta sæti deildarinnar með 2 stig í 8 leikjum. Víkingsliðið hefur aðeins skorað 21,5 mark að meðaltali í leik og þurfti því augljóslega á hjálp að halda í sóknarleiknum. „Ég er mjög spenntur fyrir því að vera kominn til Víkings. Ég hef fylgst með liðinu og fengið smjörþefinn af íslenskum handbolta undanfarna daga. Hér mun ég spila í sterkari deild og ég tel að þetta sé sú áskorun sem ég þarf á þessum tímapunkti til að bæta mig sem leikmaður. Ég hef mikla trú á liðinu og vona að ég geti hjálpað þeim að vinna fleiri leiki á næstu mánuðum“ sagði Karolis Stropus í viðtali í fréttatilkynningunni frá Víkingum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Akureyri 21-30 | Akureyri rúllaði yfir Víkinga Akureyringar unnu auðveldan sigur á Víkingum 30-21 í Olís-deild karla í Víkinni í dag. Sigur gestanna var í raun aldrei í hættu og var liðið mikið mun betra. 4. október 2015 18:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - ÍBV 22-26| Góður útisigur Eyjamanna í meiðslahrjáðri viðureign Eyjamenn fara sigurreifir heim til Eyja með tvö stig í farteskinu. 12. október 2015 19:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Haukar 19-28 | Meistararnir byrja á sigri Íslandsmeistar Hauka áttu ekki í teljandi vandræðum með að leggja nýliða Víkinga af velli í fyrstu umferð Olís-deildar karla. 9. september 2015 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grótta 22-20 | Víkingur vann nýliðaslaginn Víkingur lagði Gróttu 22-20 í nýliðaslag liðanna í Víkinni í 3. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Grótta var 12-10 yfir í hálfleik. 17. september 2015 21:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Víkingur 28-26 | Góður lokakafli ÍR-inga gerði útslagið ÍR er áfram með fullt hús stiga á toppi Olís-deildarinnar eftir nauman tveggja stiga sigur á nýliðum Víkings í Olís-deildinni í kvöld en Davíð Georgsson gerði út um leikinn með fjórum mörkum á stuttum kafla. 24. september 2015 22:00 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Akureyri 21-30 | Akureyri rúllaði yfir Víkinga Akureyringar unnu auðveldan sigur á Víkingum 30-21 í Olís-deild karla í Víkinni í dag. Sigur gestanna var í raun aldrei í hættu og var liðið mikið mun betra. 4. október 2015 18:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - ÍBV 22-26| Góður útisigur Eyjamanna í meiðslahrjáðri viðureign Eyjamenn fara sigurreifir heim til Eyja með tvö stig í farteskinu. 12. október 2015 19:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Haukar 19-28 | Meistararnir byrja á sigri Íslandsmeistar Hauka áttu ekki í teljandi vandræðum með að leggja nýliða Víkinga af velli í fyrstu umferð Olís-deildar karla. 9. september 2015 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grótta 22-20 | Víkingur vann nýliðaslaginn Víkingur lagði Gróttu 22-20 í nýliðaslag liðanna í Víkinni í 3. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Grótta var 12-10 yfir í hálfleik. 17. september 2015 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Víkingur 28-26 | Góður lokakafli ÍR-inga gerði útslagið ÍR er áfram með fullt hús stiga á toppi Olís-deildarinnar eftir nauman tveggja stiga sigur á nýliðum Víkings í Olís-deildinni í kvöld en Davíð Georgsson gerði út um leikinn með fjórum mörkum á stuttum kafla. 24. september 2015 22:00
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn