Norðmenn yfir í 50 mínútur í Róm en það var ekki nóg | Fara í umspilið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2015 12:59 Ítalir fagna marki í kvöld. Vísir/Getty Norðmenn þurfa að fara í umspil um sæti á Evrópumótinu eins og Svíar og Danir en það var ljóst eftir Norðmenn töpuðu fyrir Ítölum á sama tíma Króatar unnu sigur á Möltu. Ítalir unnu 2-1 sigur á Norðmönnum á Ólympíuleikvanginum í Róm og tryggðu sér með því sigur í H-riðlinum. Ítalir og Króatar fara beint á EM en Norðmenn fengu stigi minna en Króatíu og urðu að sætta sig við þriðja sætið. Ítalirnir voru miklu betri í leiknum og sigurinn var því sanngjarn. Norðmenn komust yfir gegn gangi leiksins en það var eina marktilraun liðsins í fyrri hálfleiknum. Graziano Pelle skoraði sigurmark Ítala á 82. mínútu leiksins en hann var þá búinn að fá nokkur færi í leiknum til þess að skora. Alessandro Florenzi, sem skoraði fyrra markið lagði upp markið fyrir Pelle. Alexander Tettey kom Norðmönnum yfir á 23. mínútu leiksins og þannig var staðan í 50 mínútur. Norðmenn hefðu ekki aðeins tryggt sér á EM með þeim úrslitum því úrslitin hefðu einnig dugað til sigurs í riðlinum. Alessandro Florenzi jafnaði metin á 73. mínútu og það þýddi að Norðmenn fóru úr fyrsta sæti niður í þriðja sætið. Norska liðið þurfti mark og mörk eftir að Ítalir komust yfir en það var ekki að sjá á leik liðsins. Ítalirnir voru með öll völd á vellinum og voru líklegri að skora þriðja markið sitt en að Norðmenn settu einhverja spennu í riðlinum á lokamínútunum. Noregur er því ein af þremur Norðurlandaþjóðum í umspilinu en Ísland er eina Norðurlandaþjóðin sem er komin inn á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira
Norðmenn þurfa að fara í umspil um sæti á Evrópumótinu eins og Svíar og Danir en það var ljóst eftir Norðmenn töpuðu fyrir Ítölum á sama tíma Króatar unnu sigur á Möltu. Ítalir unnu 2-1 sigur á Norðmönnum á Ólympíuleikvanginum í Róm og tryggðu sér með því sigur í H-riðlinum. Ítalir og Króatar fara beint á EM en Norðmenn fengu stigi minna en Króatíu og urðu að sætta sig við þriðja sætið. Ítalirnir voru miklu betri í leiknum og sigurinn var því sanngjarn. Norðmenn komust yfir gegn gangi leiksins en það var eina marktilraun liðsins í fyrri hálfleiknum. Graziano Pelle skoraði sigurmark Ítala á 82. mínútu leiksins en hann var þá búinn að fá nokkur færi í leiknum til þess að skora. Alessandro Florenzi, sem skoraði fyrra markið lagði upp markið fyrir Pelle. Alexander Tettey kom Norðmönnum yfir á 23. mínútu leiksins og þannig var staðan í 50 mínútur. Norðmenn hefðu ekki aðeins tryggt sér á EM með þeim úrslitum því úrslitin hefðu einnig dugað til sigurs í riðlinum. Alessandro Florenzi jafnaði metin á 73. mínútu og það þýddi að Norðmenn fóru úr fyrsta sæti niður í þriðja sætið. Norska liðið þurfti mark og mörk eftir að Ítalir komust yfir en það var ekki að sjá á leik liðsins. Ítalirnir voru með öll völd á vellinum og voru líklegri að skora þriðja markið sitt en að Norðmenn settu einhverja spennu í riðlinum á lokamínútunum. Noregur er því ein af þremur Norðurlandaþjóðum í umspilinu en Ísland er eina Norðurlandaþjóðin sem er komin inn á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira