Telur GAMMA-sjóði hafa jákvæð áhrif á leigumarkaðinn Aðalsteinn Kjartansson skrifar 28. október 2015 12:09 Forstöðumaður Hagfræðideildar Landsbankans telur að sjóðir á borð við GAMMA hafi ýtt undir fasteignaverð en stutt við leigumarkaðinn. Vísir „Ég held að það sé nokkuð ljóst að kaupin sem slík hafa væntanlega ýtt undir fasteignaverð á þessum svæðum, en áhrifin á leiguverð held ég að séu hins vegar kannski flóknar,“ segir Daníel Svavarsson, forstöðumaður Hagfræðideildar Landsbankans.Vísir fjallaði í morgun með ítarlegum hætti um fjárfestingar fjögurra sjóða GAMMA sem hafa á undanförnum árum keypt upp um 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu og sett í útleigu. Frá þeim tíma hefur leigu- og fasteignaverð hækkað mikið.Forstöðumaður Hagfræðideildar Landsbankans telur GAMMA og sambærileg félög styðja við leigumarkaðinn.Vísir/Andri MarinóDaníel telur fjárfestingar GAMMA hafi aukið framboð á leigumarkaði þó að þau hafi hugsanlega ýtt undir fasteignaverð. „Þetta hefur stutt leigumarkaðinn að því leiti að framboð á leiguhúsnæði hefur aukist og aukið framboð þýðir yfirleitt lægra verð,“ segir hann og bætir við að staðan virðist þó vera sú að eftirspurn eftir leiguhúsnæði sé svo mikil að hækkun á sér engu að síður stað. Daníel veltir því upp að ef sjóðir á borð við GAMMA hefðu ekki fjárfest húsnæði til að leigja það út, hvort að leiguverð væri þá hærr. „Ef að maður gefur sér það að þeir hefðu ekki farið inn á markaðinn, þá væri fjöldi leiguíbúða í útleigu færri sem því nemur,“ segir hann. Að því leiti styðji fjárfestingar sjóða GAMMA og fleiri fagfjárfesta við þróun leigumarkaðrins. „Ef að þeir hefðu ekki ákveðið að fara í þessar fjárfestingar þá væru þessar 400 íbúðir ef til vill ekki allar í útleigu í dag,“ segir hann. „Þetta eykur framboð.“ Tengdar fréttir GAMMA-sjóðirnir teygja sig um alla borg Fjórir sjóðir undir stjórn GAMMA, með milljarða króna úr að spila, hafa keypt tæplega 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. 28. október 2015 10:30 Mest lesið Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent GK Reykjavík minnkar við sig Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
„Ég held að það sé nokkuð ljóst að kaupin sem slík hafa væntanlega ýtt undir fasteignaverð á þessum svæðum, en áhrifin á leiguverð held ég að séu hins vegar kannski flóknar,“ segir Daníel Svavarsson, forstöðumaður Hagfræðideildar Landsbankans.Vísir fjallaði í morgun með ítarlegum hætti um fjárfestingar fjögurra sjóða GAMMA sem hafa á undanförnum árum keypt upp um 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu og sett í útleigu. Frá þeim tíma hefur leigu- og fasteignaverð hækkað mikið.Forstöðumaður Hagfræðideildar Landsbankans telur GAMMA og sambærileg félög styðja við leigumarkaðinn.Vísir/Andri MarinóDaníel telur fjárfestingar GAMMA hafi aukið framboð á leigumarkaði þó að þau hafi hugsanlega ýtt undir fasteignaverð. „Þetta hefur stutt leigumarkaðinn að því leiti að framboð á leiguhúsnæði hefur aukist og aukið framboð þýðir yfirleitt lægra verð,“ segir hann og bætir við að staðan virðist þó vera sú að eftirspurn eftir leiguhúsnæði sé svo mikil að hækkun á sér engu að síður stað. Daníel veltir því upp að ef sjóðir á borð við GAMMA hefðu ekki fjárfest húsnæði til að leigja það út, hvort að leiguverð væri þá hærr. „Ef að maður gefur sér það að þeir hefðu ekki farið inn á markaðinn, þá væri fjöldi leiguíbúða í útleigu færri sem því nemur,“ segir hann. Að því leiti styðji fjárfestingar sjóða GAMMA og fleiri fagfjárfesta við þróun leigumarkaðrins. „Ef að þeir hefðu ekki ákveðið að fara í þessar fjárfestingar þá væru þessar 400 íbúðir ef til vill ekki allar í útleigu í dag,“ segir hann. „Þetta eykur framboð.“
Tengdar fréttir GAMMA-sjóðirnir teygja sig um alla borg Fjórir sjóðir undir stjórn GAMMA, með milljarða króna úr að spila, hafa keypt tæplega 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. 28. október 2015 10:30 Mest lesið Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent GK Reykjavík minnkar við sig Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
GAMMA-sjóðirnir teygja sig um alla borg Fjórir sjóðir undir stjórn GAMMA, með milljarða króna úr að spila, hafa keypt tæplega 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. 28. október 2015 10:30