Bjarni hætti við að hjóla í bankana Aðalsteinn Kjartansson skrifar 25. október 2015 15:38 Bjarni Benediktsson á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. VÍSIR Svo virðist vera sem Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hafi hætt við að hjóla af krafti í bankana og eigendur þeirra í setningarræðu sinni á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Í útgáfu ræðunnar sem birt er á vef Sjálfstæðisflokksins er að finna ummæli sem Bjarni lét ekki falla þegar hann flutti hana á fundinum. „Bankarnir geta ekki leyft sér að láta eins og þeir starfi á öðru landi en íslenskur almenningur,“ er meðal þess sem Bjarni sagði ekki í ræðunni, en er í þeim texta sem birtur er á vef flokksins. „Það er ætlast til betri vinnubragða, meira gegnsæis og heilbrigðrar framgöngu í þágu þjóðarhags,“ segir einnig í ræðutextanum sem ekki var fluttur. Bjarni segir í ræðutextanum á vef flokksins að hann hafi ekki slegið þá hugmynd af borðinu að aðskilja viðskipta- og fjárfestingabankastarfsemi, líkt og hugmyndir eru uppi um á þingi. Fyrir liggur tillaga stjórnarandstöðuþingmanna um að ráðast í slíkan aðskilnað en hugmyndin hefur áður verið flutt á þingi án þess að umræða um hana klárist. Bjarni talaði þess í stað um að bankarnir væru orðnir of stórir og að hann hefði fullan skilning á því að fólk hafi áhyggjur af því að einhver mistök yrðu gerð á leiðinni við þær breytingar fjármálakerfisins sem liggi fyrir. Fleiri frávik voru í flutningi ræðunnar á landsfundi og þeirri sem birt er á vef flokksins en hér að neðan má sjá Bjarna flytja ræðuna á föstudaginn. Ræðuna á vef flokksins má lesa hér. Alþingi Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Svo virðist vera sem Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hafi hætt við að hjóla af krafti í bankana og eigendur þeirra í setningarræðu sinni á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Í útgáfu ræðunnar sem birt er á vef Sjálfstæðisflokksins er að finna ummæli sem Bjarni lét ekki falla þegar hann flutti hana á fundinum. „Bankarnir geta ekki leyft sér að láta eins og þeir starfi á öðru landi en íslenskur almenningur,“ er meðal þess sem Bjarni sagði ekki í ræðunni, en er í þeim texta sem birtur er á vef flokksins. „Það er ætlast til betri vinnubragða, meira gegnsæis og heilbrigðrar framgöngu í þágu þjóðarhags,“ segir einnig í ræðutextanum sem ekki var fluttur. Bjarni segir í ræðutextanum á vef flokksins að hann hafi ekki slegið þá hugmynd af borðinu að aðskilja viðskipta- og fjárfestingabankastarfsemi, líkt og hugmyndir eru uppi um á þingi. Fyrir liggur tillaga stjórnarandstöðuþingmanna um að ráðast í slíkan aðskilnað en hugmyndin hefur áður verið flutt á þingi án þess að umræða um hana klárist. Bjarni talaði þess í stað um að bankarnir væru orðnir of stórir og að hann hefði fullan skilning á því að fólk hafi áhyggjur af því að einhver mistök yrðu gerð á leiðinni við þær breytingar fjármálakerfisins sem liggi fyrir. Fleiri frávik voru í flutningi ræðunnar á landsfundi og þeirri sem birt er á vef flokksins en hér að neðan má sjá Bjarna flytja ræðuna á föstudaginn. Ræðuna á vef flokksins má lesa hér.
Alþingi Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira