Björn Valur hafði betur gegn Sóleyju Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 24. október 2015 14:20 Björn Valur Gíslason og Sóley Björk Stefánsdóttir vildu bæði varaformannsstólinn. Vísir/GVA Björn Valur Gíslason var endurkjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Tilkynnt var um úrslitin á Twitter um tuttugu mínútur yfir tvö í dag. Tveir sóttust eftir embættinu. Niðurstaða liggur fyrir. Björn Valur er varaformaður. #landsfundurvg— Vinstri græn (@Vinstrigraen) October 24, 2015 Töluvert er síðan að Björn Valur Gíslason, varaþingmaður Vinstri grænna, lýsti því yfir að hann vildi áfram gegna embætti varaformanns flokksins en seint í gærkvöldi, áður en framboðsfrestur rann út, lýsti Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi Vinstri grænna á Akureyri, því yfir að hún hefð ákveðið að bjóða sig fram gegn honum.Sjá einnig: Bein útsending frá landsfundi Vinstri grænna „Mér finnst bara mikilvægt að það sé bara tekið vel í það að fólk bjóði sig fram og við eigum bara öll að geta boðið okkur fram í það sem við viljum gera. Mér finnst ekki að það eigi að líta á framboð sem árás á einhvern annan. Ég er bara að lýsa yfir vilja til þess að sinna ákveðnu starfi og það finnst mér mikilvægt að geta gert,“ sagði Sóley Björk fyrir kjörið í dag. Fyrr í vikunni birtu ríflega sjötíu félagsmenn Vinstri grænna stuðningsyfirlýsingu við Daníel Arnarsson í embætti varaformanns. Hann ákvað þó að bjóða sig ekki fram. Björn Valur segir það alltaf viðbúið að menn fái mótframboð líkt og hann fái nú. „Það má alltaf búast við því þegar gengið er til kosninga um embætti innan flokks sem utan að það verði fleiri en einn sem vilji hneppa hnossið ef svo má að orði komast. Þannig að það er ekkert við því að segja bara landsfundur ræður örlögum sínum í þessu,“ sagði Björn Valur sem var hinn rólegasti fyrir kjörið. Alþingi Mest lesið Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Sjá meira
Björn Valur Gíslason var endurkjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Tilkynnt var um úrslitin á Twitter um tuttugu mínútur yfir tvö í dag. Tveir sóttust eftir embættinu. Niðurstaða liggur fyrir. Björn Valur er varaformaður. #landsfundurvg— Vinstri græn (@Vinstrigraen) October 24, 2015 Töluvert er síðan að Björn Valur Gíslason, varaþingmaður Vinstri grænna, lýsti því yfir að hann vildi áfram gegna embætti varaformanns flokksins en seint í gærkvöldi, áður en framboðsfrestur rann út, lýsti Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi Vinstri grænna á Akureyri, því yfir að hún hefð ákveðið að bjóða sig fram gegn honum.Sjá einnig: Bein útsending frá landsfundi Vinstri grænna „Mér finnst bara mikilvægt að það sé bara tekið vel í það að fólk bjóði sig fram og við eigum bara öll að geta boðið okkur fram í það sem við viljum gera. Mér finnst ekki að það eigi að líta á framboð sem árás á einhvern annan. Ég er bara að lýsa yfir vilja til þess að sinna ákveðnu starfi og það finnst mér mikilvægt að geta gert,“ sagði Sóley Björk fyrir kjörið í dag. Fyrr í vikunni birtu ríflega sjötíu félagsmenn Vinstri grænna stuðningsyfirlýsingu við Daníel Arnarsson í embætti varaformanns. Hann ákvað þó að bjóða sig ekki fram. Björn Valur segir það alltaf viðbúið að menn fái mótframboð líkt og hann fái nú. „Það má alltaf búast við því þegar gengið er til kosninga um embætti innan flokks sem utan að það verði fleiri en einn sem vilji hneppa hnossið ef svo má að orði komast. Þannig að það er ekkert við því að segja bara landsfundur ræður örlögum sínum í þessu,“ sagði Björn Valur sem var hinn rólegasti fyrir kjörið.
Alþingi Mest lesið Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Sjá meira