Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Ritstjórn skrifar 23. október 2015 13:30 Þessar sáu til þess að enginn færi tómhentur heim Glamour/Hemmi Fjöldi fólks mætti og fagnaði komu snyrtivörumerkisins Rimmel í Petersen svítunni í Gamla Bíó á miðvikudag. Boðið var upp á glæsilegar veitingar, allir fengu góðan gjafapoka og förðunarmeistarinn Fríða María sýndi förðun með Rimmel snyrtivörum. Gestum gafst einnig tækifæri á að spurja hana og annað starfsfólk Rimmel út í vörurnar og prófa þær. Vörurnar eru væntanlegar í verslanir í nóvember og munu fást í Hagkaup og Lyf og heilsu.Erna Hrund, bloggari á Trendnet ásamt Lindu Mjöll vörumerkjastjóra Rimmel.Förðunarmeistarinn Fríða María farðaði fyrirsætur með Rimmel vörunum og svaraði spurningum gesta um vörurnar.Saadia Auður og Heiða Skúla, stórglæsilegar eftir förðun hjá Fríðu Maríu með Rimmel Glamour Fegurð Tengdar fréttir Rimmel kemur til Íslands Breska förðunarmerkið Rimmel verður fáanlegt hér á landi í nóvember 21. október 2015 20:30 Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour
Fjöldi fólks mætti og fagnaði komu snyrtivörumerkisins Rimmel í Petersen svítunni í Gamla Bíó á miðvikudag. Boðið var upp á glæsilegar veitingar, allir fengu góðan gjafapoka og förðunarmeistarinn Fríða María sýndi förðun með Rimmel snyrtivörum. Gestum gafst einnig tækifæri á að spurja hana og annað starfsfólk Rimmel út í vörurnar og prófa þær. Vörurnar eru væntanlegar í verslanir í nóvember og munu fást í Hagkaup og Lyf og heilsu.Erna Hrund, bloggari á Trendnet ásamt Lindu Mjöll vörumerkjastjóra Rimmel.Förðunarmeistarinn Fríða María farðaði fyrirsætur með Rimmel vörunum og svaraði spurningum gesta um vörurnar.Saadia Auður og Heiða Skúla, stórglæsilegar eftir förðun hjá Fríðu Maríu með Rimmel
Glamour Fegurð Tengdar fréttir Rimmel kemur til Íslands Breska förðunarmerkið Rimmel verður fáanlegt hér á landi í nóvember 21. október 2015 20:30 Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour
Rimmel kemur til Íslands Breska förðunarmerkið Rimmel verður fáanlegt hér á landi í nóvember 21. október 2015 20:30