Tveir nýliðar í landsliðshópi Arons Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. október 2015 15:26 Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari. vísir/daníel Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag 20 manna æfingahóp sem hittist í byrjun næsta mánaðar. Liðið mun byrja að æfa saman þann 2. nóvember og liðið heldur til Noregs tveim dögum síðar og þar sem liðið tekur þátt í Golden League. Fimmtudaginn 5. nóvember spilar Ísland við heimamenn, tveim dögum síðar er leikur við Frakka og á sunnudeginum spila strákarnir okkar við Dani. Tveir nýliðar eru í hópnum en það eru Framarinn Arnar Freyr Arnarsson og Eyjamaðurinn Theodór Sigurbjörnsson. Arnar var ein af stjörnunum í U-19 ára liði Íslands í sumar og Theodór er markahæsti leikmaður Olís-deildarinnar. Í hópinn vantar menn eins og Stefán Rafn Sigurmannsson en Bjarki Már Elísson virðist vera valinn í hans stað að þessu sinni. Alexander Petersson er ekki heldur í hópnum. Hreiðar Levý Guðmundsson snýr aftur í hópinn eftir ansi langa fjarveru.Hópurinn:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Álaborg Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Hreiðar Levý Guðmundsson, AkureyriAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarson, Fram Arnór Atlason, St.Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Aron Pálmarson, Veszprem Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Bjarki Ragnarsson, Eisenach Róbert Gunnarsson, PSG Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Tandri Már Konráðsson, Ricoh HK Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Midtjylland Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Fleiri fréttir Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ Sjá meira
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag 20 manna æfingahóp sem hittist í byrjun næsta mánaðar. Liðið mun byrja að æfa saman þann 2. nóvember og liðið heldur til Noregs tveim dögum síðar og þar sem liðið tekur þátt í Golden League. Fimmtudaginn 5. nóvember spilar Ísland við heimamenn, tveim dögum síðar er leikur við Frakka og á sunnudeginum spila strákarnir okkar við Dani. Tveir nýliðar eru í hópnum en það eru Framarinn Arnar Freyr Arnarsson og Eyjamaðurinn Theodór Sigurbjörnsson. Arnar var ein af stjörnunum í U-19 ára liði Íslands í sumar og Theodór er markahæsti leikmaður Olís-deildarinnar. Í hópinn vantar menn eins og Stefán Rafn Sigurmannsson en Bjarki Már Elísson virðist vera valinn í hans stað að þessu sinni. Alexander Petersson er ekki heldur í hópnum. Hreiðar Levý Guðmundsson snýr aftur í hópinn eftir ansi langa fjarveru.Hópurinn:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Álaborg Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Hreiðar Levý Guðmundsson, AkureyriAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarson, Fram Arnór Atlason, St.Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Aron Pálmarson, Veszprem Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Bjarki Ragnarsson, Eisenach Róbert Gunnarsson, PSG Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Tandri Már Konráðsson, Ricoh HK Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Midtjylland
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Fleiri fréttir Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ Sjá meira